Fundargerð 125. þingi, 118. fundi, boðaður 2000-05-13 09:00, stóð 09:00:02 til 21:01:21 gert 13 21:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

laugardaginn 13. maí,

kl. 9 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 502. mál. --- Þskj. 797, nál. 1200, 1259 og 1263, brtt. 1201 og 1275.

[09:02]


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 386. mál (heildarlög). --- Þskj. 644, nál. 1280, brtt. 1281, 1299 og 1396.

[09:08]


Fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, frh. síðari umr.

Stjtill., 585. mál. --- Þskj. 887, nál. 1169.

[09:26]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1395).


Starfsréttindi tannsmiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 1107, brtt. 1074, 1187 og 1188.

[09:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1405).


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 488. mál (samstarf fyrirtækja, markaðsráðandi staða, samruni). --- Þskj. 770, nál. 1347 og 1381, brtt. 1348.

[09:29]


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frh. 2. umr.

Frv. GunnB o.fl., 292. mál. --- Þskj. 491, nál. 1183 og 1269.

[09:32]


Skattfrelsi forseta Íslands, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 652. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1388.

[09:38]

[12:42]

[Fundarhlé. --- 12:44]


Lífsýnasöfn, 3. umr.

Stjfrv., 534. mál. --- Þskj. 1398.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 3. umr.

Stjfrv., 535. mál. --- Þskj. 1400, brtt. 1401.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög og almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 401. mál (Lyfjamálastofnun o.fl.). --- Þskj. 1399.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[15:44]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, síðari umr.

Stjtill., 296. mál. --- Þskj. 509, nál. 1373, brtt. 1374.

og

Jarðgangaáætlun 2000--2004, síðari umr.

Stjtill., 571. mál. --- Þskj. 873, nál. 1375.

[15:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:02]


Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, frh. síðari umr.

Stjtill., 296. mál. --- Þskj. 509, nál. 1373, brtt. 1374.

[20:00]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1409).


Jarðgangaáætlun 2000--2004, frh. síðari umr.

Stjtill., 571. mál. --- Þskj. 873, nál. 1375.

[20:04]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1410).


Lífsýnasöfn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 534. mál. --- Þskj. 1398.

[20:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1411).


Sjúklingatrygging, frh. 3. umr.

Stjfrv., 535. mál. --- Þskj. 1400, brtt. 1401.

[20:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1412).


Lyfjalög og almannatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 401. mál (Lyfjamálastofnun o.fl.). --- Þskj. 1399.

[20:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1413).


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 648. mál. --- Þskj. 1383.

[20:08]

[20:08]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1414).

[Fundarhlé. --- 20:09]

[21:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 13.--16. mál.

Fundi slitið kl. 21:01.

---------------