Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 403  —  1. mál.




Breytingartillaga



við frv. til fjárlaga fyrir árið 2000.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (JónK, EOK, ArnbS, ÁJ, HjálmJ, ÍGP, KPál).



    Sundurliðun 1 ( Tekjur A-hluta) orðist svo:


I Skatttekjur     
Rekstrar- grunnur
m.kr.
Greiðslu- grunnur
m.kr.
1 Skattar á tekjur og hagnað
1.1.1.1
Tekjuskattur einstaklinga og staðgreiðsla
37.360,0 35.860,0
1.1.1.5
Sérstakur tekjuskattur
960,0 905,0
1.1.5.1
Skattur á fjármagnstekjur
2.800,0 2.800,0
Skattar á tekjur og hagnað einstaklinga
41.120,0 39.565,0
1.5.1.1
Tekjuskattur, lögaðilar
10.140,0 9.350,0
1.10.2
Fjármagnstekjuskattur greiddur af ríkissjóði
550,0 550,0
1.10.5
Gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra
556,0 550,0
Skattar á tekjur og hagnað, ót. annars staðar
1.106,0 1.100,0
Skattar á tekjur og hagnað
52.366,0 50.015,0
2 Tryggingagjöld
2.2
Tryggingagjöld, lögaðilar
135,0 135,0
2.2.1.1
Tryggingagjald, almennt
14.040,0 13.660,0
2.2.1.5
Atvinnutryggingargjald
4.046,0 3.977,0
Tryggingagjöld, lögaðilar
18.221,0 17.772,0
Tryggingagjöld
18.221,0 17.772,0
3 Skattar á launagreiðslur
3.2
Ábyrgðargjald vegna launa
141,0 141,0
4 Eignarskattar
4.2.1.1
Eignarskattar, einstaklingar
2.378,0 2.344,0
4.2.2.1
Eignarskattar, lögaðilar
2.400,0 2.341,0
Skattar á hreina eign
4.778,0 4.685,0
4.3
Erfðafjárskattar, skattar á gjafafé
575,0 575,0
4.4.1
Stimpilgjöld
3.149,0 3.147,0
4.5.2.1
Sértækir eignarskattar á fasteignir
168,0 168,0
4.5.2.5
Sértækir eignarskattar á aðrar eignir
650,0 650,0
Sértækir eignarskattar
818,0 818,0
Eignarskattar
9.320,0 9.225,0
5 Skattar á vörur og þjónustu
5.1.1.1
Virðisaukaskattur
69.020,0 66.680,0
5.1.2.1.1
Vörugjald, almennt, af innfluttum vörum
2.633,0 2.161,0
5.1.2.1.5
Vörugjald, almennt, af innlendri framleiðslu
927,0 972,0
5.1.2.1.15
Vörugjald af innfluttum ökutækjum
5.745,0 5.500,0
5.1.2.1.25
Vörugjald af bensíni
2.084,0 2.084,0
5.1.2.1.30
Sérstakt vörugjald af bensíni
5.655,0 5.655,0
5.1.2.1.35
Gjald af eftirlitsskyldum rafföngum
25,0 25,0
5.1.2.1.40
Flutningsjöfnunargjöld
635,0 635,0
5.1.2.1.50
Áfengisgjald
5.620,0 5.428,0
5.1.2.1.55
Ýmis vörugjöld
1.572,0 1.572,0
5.1.2.5
Hagnaður af einkasölu
3.120,0 3.120,0
5.1.2.10
Tollar og aðflutningsgjöld
2.727,0 2.580,0
5.1.2.15
Útflutningsgjöld
17,0 17,0
5.1.2.20
Sértækir þjónustuskattar
1.408,0 1.408,0
5.1.2.30
Aðrir sértækir skattar á vörur og þjónustu
4,0 4,0
Skattar á viðskipti með vörur og þjónustu
101.192,0 97.841,0
5.2.1.1.1
Bifreiðagjöld
2.639,0 2.581,0
5.2.1.5.5
Þungaskattur
3.945,0 3.945,0
5.2.2.1
Neysluskattar og leyfisgjöld af skipum
148,0 148,0
5.2.2.10
Ýmis leyfi fyrir atvinnustarfsemi og tengd leyfi
64,0 64,0
5.2.2.15
Gjöld fyrir veitingu atvinnuréttinda og tengdra leyfa
3,0 3,0
5.2.2.25
Ýmis leyfis- og skráningargjöld
350,0 350,0
5.2.2.30
Ýmis eftirlitsgjöld
401,0 401,0
5.2.2.35
Ýmislegt
15,0 15,0
Neyslu- og leyfisgjöld
7.565,0 7.507,0
Skattar á vörur og þjónustu
108.757,0 105.348,0
6 Aðrir skattar
6.1.10
Iðnaðarmálagjald
125,0 1250
6.1.15
Markaðsgjald
176,0 176,0
6.1.20
Framleiðslugjald af áli
62,0 62,0
Aðrir skattar á atvinnurekstur
363,0 363,0
6.2.1
Sektir á skatttekjur
32,0 32,0
Aðrir skattar
395,0 395,0
Skatttekjur, samtals
189.200,0 182.896,0
II Aðrar rekstrartekjur
8 Arðgreiðslur og leigutekjur
8.2.1
Arðgreiðslur frá fjármálastofnunum
400,0 400,0
8.2.2
Arðgreiðslur frá öðrum opinberum stofnunum
2.548,0 2.548,0
Arðgreiðslur frá öðrum opinberum aðilum
2.948,0 2.948,0
8.3.1
Vaxtatekjur af skatttekjum
4.530,0 1.690,0
8.3.6
Vaxtatekjur af endurlánum ríkissjóðs
3.360,0 3.360,0
8.3.7
Aðrar vaxtatekjur
105,0 105,0
8.3.8.1
Leiga á lóðum og landréttindum
27,0 27,0
Aðrar eignatekjur
8.022,0 5.182,0
Arðgreiðslur og leigutekjur
10.970,0 8.130,0
9 Ýmsar tekjur
9.1.1
Dómsmálagjöld ( 1.–3.gr.) o.fl.
495,0 495,0
9.1.2
Áhættugjöld fyrir ríkisábyrgðir
105,0 105,0
9.1.3.1
Afnotagjöld RÚV
1.625,0 1.625,0
9.1.3.10
Gjöld fyrir læknishjálp o.fl.
100,0 100,0
9.1.3.15
Lendingargjöld o.fl.
530,0 530,0
9.1.3.17
Leiðaflugsgjöld vegna innanlandsflugs
30,0 30,0
9.1.3.20
Prófgjöld
46,4 46,4
9.1.3.25
Gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.
57,1 57,1
9.1.3.30
Skoðunar-, mælinga- og eftirlitsgjöld
499,7 499,7
9.1.3.35
Ýmislegt
210,8 204,8
9.1.3.40
Útgáfa skírteina og þinglýsingar
231,7 231,7
9.1.4
Önnur neyslu- og leyfisgjöld
48,6 48,6
Neyslu- og leyfisgjöld fyrir þjónustu
3.979,3 3.979,3
Ýmsar tekjur
3.979,3 3.973,3
10 Sektir
10.1
Lögreglumannasektir og lögreglustjórasektir
378,0 378,0
10.2
Dómsektir og viðurlagaákvarðanir
105,0 105,0
10.3
Ýmsar sektir
45,0 45,0
Sektir
528,0 528,0
12 Aðrar eigna- og aukatekjur
12.1
Aðrar eigna- og aukatekjur
137,0 137,0
12.5.1
Innborganir í Ábyrgðasjóð launa úr gjaldþrotabúum
24,0 24,0
Aðrar eigna- og aukatekjur
161,0 161,0
Aðrar rekstrartekjur, samtals
15.638,3 12.792,3
III Sala eigna
13 Sala varanlegra rekstrarfjármuna, þ.m.t. söluhagnaður
13.2
Söluhagnaður hlutabréfa
4.200,0 4.200,0
15 Sala á landi og réttindum
15.1
Sala á landi og jarðeignum
16,0 16,0
Sala eigna, samtals
4.216,0 4.216,0
IV Fjármagnstilfærslur
16 Fjármagnstilfærslur frá öðrum en opinberum aðilum
16.1.1.10 Endurgreiddur kostnaður við virkjanarannsóknir frá
Landsvirkjun
50,0 50,0
Fjármagnstilfærslur, samtals
50,0 50,0
V Fjárframlög
18 Fjárframlög frá opinberum aðilum
18.1
Rekstrarframlög
188,7 188,7
18.1.1
Hluti sveitarfélaga í innheimtukostnaði
137,0 137,0
18.1.15
Hluti Seðlabanka Ísland í rekstri Vísindasjóðs
145,0 145,0
Rekstrarframlög
470,7 470,7
18.2.1
Framlag Happdrættis HÍ til Háskóla Íslands
325,0 325,0
Fjárframlög frá opinberum aðilum
795,7 795,7
Fjárframlög, samtals
795,7 795,7
Heildartekjur samtals: 209.900,0 200.750,0