Ferill 319. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 672  —  319. mál.
Svarheilbrigðisráðherra við fyrirspurn Guðjóns Guðmundssonar um starfsemi öldrunarstofnana og hjúkrunarheimila.

     1.      Hver er fjöldi vistrýma á öldrunarstofnunum og hjúkrunarheimilum sem fá framlög úr ríkissjóði, skipt eftir stofnunum í hverju kjördæmi?
    Áætlaður fjöldi vistrýma fyrir aldraða á árinu 2000 á landinu öllu er 1.030 dvalarrými og 2.142 hjúkrunarrými, þ.m.t. hjúkrunarrými á sjúkrahúsum. Að auki eru 425 dagvistarrými. Skipting á rýmum eftir kjördæmum er eftirfarandi:

Dagvistarrými Dvalarrými Hjúkrunarrými Hjúkrunarrými á sjúkrahúsum
Reykjavík
228 308 786 20
Reykjanes
54 139 391 31
Vesturland
23 104 95 39
Vestfirðir
16 13 23 46
Norðurland vestra
7 29 0 132
Norðurland eystra
66 188 140 70
Austurland
15 55 74 54
Suðurland
16 194 196 45

    Nánari sundurliðun eftir stofnunum í kjördæmum má sjá í meðfylgjandi yfirliti.

     2.      Hvert er daggjald fyrir dvalarrými, hjúkrunarrými og dagvist hjá hverri stofnun?
    Í fjárlögum ársins 2000 var í fyrsta sinn farið að greiða daggjöld til hjúkrunarheimila samkvæmt umönnunarþörf einstaklinganna og daggjaldataxtar fyrir hjúkrunarrými eru byggðir á mati í samræmi við RAI- hjúkrunarþyngdarstuðla. Sömu daggjaldataxtar gilda fyrir hjúkrunarheimili á föstum fjárlögum og hjúkrunarheimili á daggjöldum. Daggjaldataxtarnir fyrir hjúkrunarrými eru eftirfarandi:

Flokkur Hjúkrunarþyngd
samkvæmt RAI
Rekstrardaggjald, kr.
I. > 1,05 10.250
II. 1,02–1,04 9.750
III. 0,99–1,01 9.440
IV. 0,96–0,98 9.200
V. 0,90–0,95 8.925
VI. 0,85–0,89 8.580
VII. < 0,84 8.428

    Í fylgiskjali III er tafla sem sýnir skiptingu daggjaldataxta á hjúkrunarheimili eftir meðalhjúkrunarþyngd heimilanna.
    Daggjald fyrir dvalarrými er 3.579 kr. á sólarhring.
    Gjald fyrir dagvistun aldraðra er 2.726 kr. á dag. Innifalið í því er flutningskostnaður ef með þarf. Daggjald dagvistunar Hlíðarbæjar, Flókagötu 53 og Lindargötu 59 í Reykjavík er 5.821 kr.

     3.      Hver er áætluð þörf fyrir dvalarrými og hjúkrunarrými, skipt eftir kjördæmum?
    Áætluð þörf fyrir dvalarrými og hjúkrunarrými er eftirfarandi, sbr. vistunarmat aldraðra frá september 1999:

Dvalarheimili Hjúkrun
Reykjavík
221 178
Reykjanes
127 60
Vesturland
31 9
Vestfirðir
6 1
Norðurland vestra
16 7
Norðurland eystra
89 13
Austurland
5 6
Suðurland
18 7

    Í fylgiskjali IV má sjá hversu mikil þörf er fyrir vistrými (þörf, brýn þörf og mjög brýn þörf), skipt eftir kjördæmum.

Fylgiskjal I.


Stofnanir með vistrými fyrir aldraða.


Stofnun Föst fjárlög/ daggjöld Dagvist Dvalarrými Hjúkrunarrými Hjúkrunarrými á
sjúkrah.
Öldrunarlækn. Fjöldi
rýma alls
Reykjavík
Dalbraut 25–27
D 40 40
Grund, Reykjavík
D 95 169 264
Hrafnista DAS, Reykjavík
D 134 183 317
Skógarbær
F 68 68
Droplaugarstaðir, Reykjavík
F 68 68
Seljahlíð, Reykjavík
D 55 28 83
Skjól
F 112 112
Eir
F 120 120
Víðines
F 38 38
Sjúkrahús Reykjavíkur
F 62 20 111 193
Landspítalinn, öldrunarlækningadeild
F 11 11
Fell
D 20 20
Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra,
Hrafnistu, Reykjavík
D 4 4
MS-félag Íslands, Álandi 13*
D 40 40
Múlabær
D 48 48
Hlíðarbær
D 20 20
Lindargata 59
D 18 18
Samtals
228 308 786 20 122 1.464
Reykjanes
Sólvangur, Hafnarfirði
F 96 96
Hrafnista, DAS, Hafnarfirði
D 26 79 146 251
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði
F 1 1
Reykjalundur
F 20 20
Sunnuhlíð, Kópavogi
F 18 52 70
Garðvangur, Garði
F 41 41
Skjólbraut, Kópavogi
D 14 14
Gullsmári 13, Kópavogi
D 14 14
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Holtsbúð
D 28 28
Sjúkrahús Suðurnesja
F 10 10
Hlévangur, Keflavík
D 10 32 42
Víðihlíð, Grindavík
F 28 28
Samtals
54 139 391 31 0 615
Vesturland
Höfði, Akranesi
D 20 39 39 98
Sjúkrahúsið Akranesi
F 25 25
Dalabyggð
D 3 3
Fellsendi, Dalasýslu**
D 17 17
Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi
D 34 20 54
Silfurtún, Búðardal
D 5 5
Dvalarheimili aldraðra, Stykkishólmi
D 11 10 21
Jaðar, Ólafsvík
D 8 4 12
Fellaskjól, Grundarfirði
D 7 5 12
St. Franciskuspítali, Stykkishólmi
F 14 14
Samtals
23 104 95 39 0 261
Vestfirðir
Barmahlíð, Reykhólum
D 2 12 14
Sjúkrahúsið Patreksfirði
F 10 10
Vesturbyggð Bíldudal
D 3 3
Sjúkrahúsið Hólmavík
F 11 11
Fjórðungssjúkrahúsið Ísafirði
F 14 14
Hlíf Ísafirði
D 8 11 19
Sjúkraskýlið Suðureyri
F 5 5
Sjúkraskýli Þingeyrar
F 4 4
Öldrunarstofnun Önfirðinga, Flateyri
F 7 7
Sjúkrahús Bolungarvíkur
F 11 11
Samtals
16 13 23 46 0 98
Norðurland vestra
Héraðshæli Austur-Húnvetninga, Blönduósi
F 8 32 40
Sjúkrahús Hvammstanga
F 23 23
Sæborg, Skagaströnd
D 11 11
Sjúkrahús Sauðárkróks
F 10 49 59
Siglufjarðarkaupstaður
D 7 7
Sjúkrahús Siglufjarðar
F 28 28
Samtals
7 29 0 132 0 168
Norðurland eystra
Hlíð, Bakkahlíð, Skjaldarvík, Skólastígur 5
R 24 90 90 204
Hornbrekka, Ólafsfirði
D 6 11 20 37
Naust, Þórshöfn
D 2 4 7 13
Dalbær, Dalvík
D 14 18 23 55
FSA, Akureyri, Sel, Kristnes
F 35 18 53
Grenivík
D 10 10
Sjúkrahúsið Húsavík
F 35 35
Hvammur, Húsavík
D 10 50 60
Mörk, Kópaskeri
D 5 5
Vík, Raufarhöfn
D 5 5 10
Samtals
66 188 140 70 18 482
Austurland
Sundabúð, Vopnafirði
F 12 12
Hulduhlíð, Eskifirði
D 1 7 17 25
Lagarás, Egilsstöðum
D 8 8
Sjúkrahúsið Egilsstöðum
F 25 25
Sjúkrahús Seyðisfjarðar
D 5 16 21
Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað
F 11 13 24
Uppsalir, Fáskrúðsfirði
D 13 13 26
Helgafell sf., Djúpavogi
D 4 6 10
Breiðdalsvík
D 5 5
Skjólgarður, Höfn
R 10 32 42
Samtals
15 55 74 54 0 198
Suðurland
Ás/Ásbyrgði, Hveragerði
D 70 26 96
Ás/Ásbyrgði, Hveragerði, geðrými**
D 60 60
Hjallatún, Vík í Mýrdal
D 8 10 18
Hraunbúðir, Vestmannaeyjum
D 8 22 22 52
Kumbaravogur, Stokkseyri
D 22 40 62
Sjúkrahús Vestmannaeyja
F 13 13
Lundur, Hellu
D 2 8 22 32
Kirkjuhvoll, Hvolsvelli
D 31 31
Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri
D 1 4 16 21
Sólvellir, Eyrarbakka
D 17 17
Blesastaðir, Skeiðum
D 12 12
Egilsbraut 9 Þorlákshöfn
D 5 5
Sjúkrahús Suðurlands og Ljósheimar
F 32 32
Samtals
16 194 196 45 0 451
Öldrunarrými landið allt
425 1.030 1.705 437 140 3.737
                                  
Hjúkrunarrými samtals
2.142
* Dagvistun fyrir MS-sjúklinga.
** Geðrými.
Hjúkrunarrými á öldrunarlækningadeildum innifalið í framangreindum tölum.
Tölur um dagvist eru rými sem ráðuneytið hefur heimilað.
Tölur um dvalarrými eru rými sem ráðuneytið hefur heimilað, nema annars sé getið.
Hjúkrunarrými á sjúkrahúsum er reiknað út frá legudagafjölda sjúklinga sem lágu 90 daga og lengur, miðað við 100% nýtingu.
F = föst fjárlög.
D = daggjöld.
R = reynslusveitarfélag.Fylgiskjal II.


Fjöldi hjúkrunarrýma á hjúkrunarheimilum 1996–2000.

    Að auki eru á sjúkrahúsum um 580 hjúkrunarrými. Áformað er að opna nýtt hjúkrunarheimili með 90 hjúkrunarrýmum í Reykjavík árið 2001. Auk þess er verið að byggja við Sunnuhlíð í Kópavogi. Þar bætast við tíu hjúkrunarrými.

Ár 1990 1992 1994 1996 1998 1999 2000
Fjöldi rýma 1.165 1.220 1.339 1.438 1.566 1.696 1.705Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Fylgiskjal III.


Daggjöld til hjúkrunarheimila árið 2000.

    Hjúkrunarheimilin fá greidd daggjöld í samræmi við hjúkrunarþyngd samkvæmt RAI- hjúkrunarþyngdarstuðli. Miðað er við árið 1998.

Flokkur Hjúkrunarþyngd samkvæmt RAI Daggjald, kr. Hjúkrunarheimili
I. > 1,05 10.250
II. 1,02–1,04 9.750 Seljahlíð, Reykjavík
III. 0,99–1,01 9.440
IV. 0,96–0,98 9.200 Kumbaravogur
Hjúkrunarheimili Garðabæ
V. 0,90–0,95 8.925 Höfði, Akranesi
Hrafnista, DAS, Hafnarfirði
VI. 0,85–0,89 8.580 Hrafnista, DAS, Reykjavík
Grund, Reykjavík
Ás/Ásbyrgi, Hveragerði
VII. < 0,84 8.428 Dalbær, Dalvík
Hjallatún, Vík í Mýrdal
Hraunbúðir, Vestmannaeyjum
Barmahlíð, Reykhólum
Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi
Fellaskjól, Grundarfirði
Dvalarheimili aldraðra, Stykkishólmi
Jaðar, Ólafsvík
Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri
Hjúkrunarheimili Fáskrúðsfirði

Fylgiskjal IV.


Áætluð þörf fyrir vistrými samkvæmt vistunarmati frá september 1999.

Vist Hjúkrun Alls
Reykjavík
Þörf 52 8 60
Brýn þörf 47 10 57
Mjög brýn þörf 122 160 282
Samtals 221 178 399
Reykjanes
Þörf 21 6 27
Brýn þörf 36 2 38
Mjög brýn þörf 70 52 122
Samtals 127 60 187
Vesturland
Þörf 20 3 23
Brýn þörf 8 3 11
Mjög brýn þörf 3 3 6
Samtals 31 9 40
Vestfirðir
Þörf 3 0 3
Brýn þörf 3 0 3
Mjög brýn þörf 0 1 1
Samtals 6 1 7
Norðurland vestra
Þörf 11 1 12
Brýn þörf 3 2 5
Mjög brýn þörf 2 4 6
Samtals 16 7 23
Norðurland eystra
Þörf 58 2 60
Brýn þörf 22 5 27
Mjög brýn þörf 9 6 15
Samtals 89 13 102
Austurland
Þörf 4 1 5
Brýn þörf 0 2 2
Mjög brýn þörf 1 3 4
Samtals 5 6 11
Suðurland
Þörf 10 3 13
Brýn þörf 3 2 5
Mjög brýn þörf 5 2 7
Samtals 18 7 25