Staða fíkniefnalögreglunnar með tilliti til fjárveitinga

Þriðjudaginn 27. febrúar 2001, kl. 13:32:16 (4985)

2001-02-27 13:32:16# 126. lþ. 77.94 fundur 334#B staða fíkniefnalögreglunnar með tilliti til fjárveitinga# (umræður utan dagskrár), Forseti ÍGP
[prenta uppsett í dálka] 77. fundur, 126. lþ.

[13:32]

Forseti (Ísólfur Gylfi Pálmason):

Áður en gengið er til dagskrár fer fram umræða utan dagskrár um stöðu fíkniefnalögreglunnar með tilliti til fjárveitinga. Málshefjandi er hv. þm. Lúðvík Bergvinsson. Hæstv. dómsmrh. Sólveig Pétursdóttir er til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.

Strax að lokinni utandagskrárumræðu fer fram atkvæðagreiðsla.