Almenn hegningarlög

Föstudaginn 27. apríl 2001, kl. 11:25:01 (6975)

2001-04-27 11:25:01# 126. lþ. 114.12 fundur 313. mál: #A almenn hegningarlög# (fíkniefnabrot) frv. 32/2001, Forseti GuðjG
[prenta uppsett í dálka] 114. fundur, 126. lþ.

[11:25]

Forseti (Guðjón Guðmundsson):

Það er einfaldlega ekki rétt að hér sé hoppað fram og aftur í dagskránni. Það er farið nákvæmlega eftir því sem forseti tilkynnti við upphaf fundar. Hefði hv. þm. verið viðstaddur þá hefði hann væntanlega heyrt að fyrst yrði tekið á dagskrá (Gripið fram í.) 16. dagskrármál en að öðru leyti yrði gengið eftir röð dagskrármála. Það hefur verið gert.