Tilkynning um dagskrá

Þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 13:31:15 (251)

2000-10-10 13:31:15# 126. lþ. 6.92 fundur 38#B tilkynning um dagskrá#, Forseti ÍGP
[prenta uppsett í dálka] 6. fundur, 126. lþ.

[13:31]

Forseti (Ísólfur Gylfi Pálmason):

Forseti vill tilkynna að að lokinni atkvæðagreiðslu um þrjú fyrstu dagskrármálin verða umræður utan dagskrár. Málshefjandi er hv. þm. Kristján L. Möller en hæstv. samgrh. Sturla Böðvarsson verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í allt að hálftíma.