Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar

Fimmtudaginn 12. október 2000, kl. 11:27:46 (427)

2000-10-12 11:27:46# 126. lþ. 9.2 fundur 23. mál: #A grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar# þál., Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 9. fundur, 126. lþ.

[11:27]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti heyrði ósk hv. þm. en vill ógjarnan taka afstöðu til hennar fyrr en hv. 4. þm. Vestf., 1. flm. þeirra frv. sem hér um ræðir og þáltill., lætur í ljósi vilja sinn. Nú veit forseti ekki hvort honum hafi verið kunnugt um fjarveru ráðherra áður en þessi umræða fór fram eður ei. En það er alltént fyrirliggjandi að ráðherra verður ekki á þessum fundi.