JHall fyrir HÁs

Mánudaginn 30. október 2000, kl. 15:05:16 (892)

2000-10-30 15:05:16# 126. lþ. 15.93 fundur 70#B JHall fyrir HÁs#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 15. fundur, 126. lþ.

[15:05]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Borist hefur svohljóðandi bréf:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindum og get því ekki sótt þingfundi næstu tvær vikur leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. þingskapa að óska þess að 1. varaþm. Framsfl. í Austurlandskjördæmi, Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni.

Þetta tilkynnist yður hér með, herra forseti.

Halldór Ásgrímsson, 1. þm. Austurl.``

Jónas Hallgrímsson hefur áður tekið sæti á Alþingi og er boðinn velkominn til starfa.