Þjóðminjalög

Fimmtudaginn 07. desember 2000, kl. 13:09:28 (2908)

2000-12-07 13:09:28# 126. lþ. 43.3 fundur 223. mál: #A þjóðminjalög# (heildarlög) frv., 224. mál: #A safnalög# (heildarlög) frv., 225. mál: #A húsafriðun# (heildarlög) frv., 226. mál: #A menningarverðmæti# frv., Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 43. fundur, 126. lþ.

[13:09]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti mun láta gera hæstv. umhvrh. viðvart um þessa ósk.

Forseti hafði ráðgert að gera hlé núna á þessari umræðu og fundinum. Forseti minnir á að klukkan 13.30 hefst umræða utan dagskrár. Þessari umræðu mun því væntanlega fram haldið upp úr klukkan tvö í dag.