Dagskrá 126. þingi, 5. fundi, boðaður 2000-10-09 15:00, gert 10 10:37
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 9. okt. 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs.
    2. Ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs.
    3. Úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja.
    4. Áhrif álvers á Austurlandi.
    5. Hrognkelsa- og rækjuveiðar.
  2. Fjárlög 2001, stjfrv., 1. mál, þskj. 1. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Meðferðarstofnanir, beiðni um skýrslu, 28. mál, þskj. 28. Hvort leyfð skuli.
  5. Löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl., beiðni um skýrslu, 51. mál, þskj. 51. Hvort leyfð skuli.
  6. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  7. Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  8. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  9. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  10. Tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  11. Upptaka Tobin-skatts á fjármagnsflutninga milli landa, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.