Dagskrá 126. þingi, 15. fundi, boðaður 2000-10-30 15:00, gert 9 11:10
[<-][->]

15. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. okt. 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.,
    2. Löggæsla á Akranesi og í Borgarnesi.,
    3. Gengisþróun íslensku krónunnar.,
    4. Fráveitumál sveitarfélaga.,
    5. Flutningur á fjarvinnslustörfum út á land.,
    6. Tilkynningarskylda olíuskipa.,
  2. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 119. mál, þskj. 119. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 120. mál, þskj. 120. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 77. mál, þskj. 77. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Almannatryggingar, frv., 78. mál, þskj. 78. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Tekjuskattur og eignarskattur og Rannsóknarráð Íslands, frv., 107. mál, þskj. 107. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Hlutafélög, frv., 122. mál, þskj. 122. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Viðskiptabankar og sparisjóðir, frv., 137. mál, þskj. 137. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara, þáltill., 92. mál, þskj. 92. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða- og atvinnuþróun, þáltill., 103. mál, þskj. 103. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Endurgreiðsla sjónglerja og linsa fyrir börn og unglinga, þáltill., 105. mál, þskj. 105. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Þjóðarleikvangar, þáltill., 106. mál, þskj. 106. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Kynbundinn munur í upplýsingatækni, þáltill., 123. mál, þskj. 123. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  15. Iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna, beiðni um skýrslu, 155. mál, þskj. 155. Hvort leyfð skuli.
  16. Almannatryggingar, frv., 26. mál, þskj. 26. --- Frh. 1. umr.
  17. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Fyrri umr.
  18. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 48. mál, þskj. 48. --- 1. umr.
  19. Könnun á umfangi vændis, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  20. Skaðabótalög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  21. Lagaráð, frv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
  22. Umboðsmaður aldraðra, þáltill., 117. mál, þskj. 117. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.