Dagskrá 126. þingi, 20. fundi, boðaður 2000-11-03 10:30, gert 13 15:18
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 3. nóv. 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Skráning skipa, stjfrv., 118. mál, þskj. 118. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, þáltill., 55. mál, þskj. 55. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Loftferðir, frv., 56. mál, þskj. 56. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Flutningur eldfimra efna um jarðgöng, þáltill., 93. mál, þskj. 93. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Fjarskipti, frv., 159. mál, þskj. 161. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Heilsuvernd í framhaldsskólum, þáltill., 91. mál, þskj. 91. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Almannatryggingar, frv., 102. mál, þskj. 102. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Bætt staða námsmanna, þáltill., 189. mál, þskj. 198. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Námsmatsstofnun, stjfrv., 176. mál, þskj. 183. --- 1. umr.
  11. Blindrabókasafn Íslands, stjfrv., 177. mál, þskj. 184. --- 1. umr.
  12. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 175. mál, þskj. 182. --- 1. umr.
  13. Endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  14. Fjarskipti, stjfrv., 193. mál, þskj. 203. --- 1. umr.
  15. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 194. mál, þskj. 204. --- 1. umr.
  16. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 165. mál, þskj. 167. --- 1. umr.
  17. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 190. mál, þskj. 199. --- 1. umr.
  18. Virðisaukaskattur, frv., 101. mál, þskj. 101. --- 1. umr.
  19. Umboðsmaður aldraðra, þáltill., 117. mál, þskj. 117. --- Fyrri umr.
  20. Umferðarlög, frv., 157. mál, þskj. 157. --- 1. umr.
  21. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, þáltill., 158. mál, þskj. 160. --- Fyrri umr.
  22. Ábyrgðarmenn, frv., 160. mál, þskj. 162. --- 1. umr.
  23. Umgengni um nytjastofna sjávar, frv., 171. mál, þskj. 174. --- 1. umr.
  24. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 181. mál, þskj. 190. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Greiðsluþátttaka sjúklinga í lyfjakostnaði (umræður utan dagskrár).