Dagskrá 126. þingi, 23. fundi, boðaður 2000-11-13 15:00, gert 17 15:45
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. nóv. 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Efnahagsstefnan.,
    2. Innflutningur á fósturvísum úr norskum kúm.,
    3. Starfsmannamál Ríkisútvarpsins.,
    4. Sjúkraflug.,
    5. Aukaframlög til Þjóðmenningarhúss.,
  2. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 199. mál, þskj. 209. --- Frh. 1. umr.
  3. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 200. mál, þskj. 210. --- 1. umr.
  4. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 201. mál, þskj. 211. --- 1. umr.
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 196. mál, þskj. 206. --- 1. umr.
  6. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 165. mál, þskj. 167. --- 1. umr.
  7. Innflutningur dýra, stjfrv., 154. mál, þskj. 154. --- 1. umr.
  8. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 190. mál, þskj. 199. --- 1. umr.
  9. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjfrv., 215. mál, þskj. 226. --- 1. umr.
  10. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 216. mál, þskj. 227. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Fjárhagsvandi sveitarfélaga á Vestfjörðum (umræður utan dagskrár).