Dagskrá 126. þingi, 33. fundi, boðaður 2000-11-28 13:30, gert 1 13:51
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. nóv. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fjáraukalög 2000, stjfrv., 156. mál, þskj. 156, nál. 340, 352 og 353, brtt. 341. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 199. mál, þskj. 209, nál. 355 og 363, brtt. 356. --- 2. umr.
  3. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 200. mál, þskj. 210, nál. 357 og 362. --- 2. umr.
  4. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 216. mál, þskj. 227, nál. 351. --- 2. umr.
  5. Skráning skipa, stjfrv., 118. mál, þskj. 118, nál. 349. --- 2. umr.
  6. Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, stjfrv., 81. mál, þskj. 81, nál. 354. --- 2. umr.
  7. Þjóðminjalög, stjfrv., 223. mál, þskj. 237. --- 1. umr.
  8. Safnalög, stjfrv., 224. mál, þskj. 238. --- 1. umr.
  9. Húsafriðun, stjfrv., 225. mál, þskj. 239. --- 1. umr.
  10. Menningarverðmæti, stjfrv., 226. mál, þskj. 240. --- 1. umr.
  11. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 284. mál, þskj. 313. --- 1. umr.
  12. Samningur um bann við notkun jarðsprengna, stjfrv., 261. mál, þskj. 288. --- 1. umr.
  13. Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, stjfrv., 265. mál, þskj. 293. --- 1. umr.
  14. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 285. mál, þskj. 314. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Málefni nemenda og staðan í kjaradeilu framhaldsskólakennara (umræður utan dagskrár).