Dagskrá 126. þingi, 97. fundi, boðaður 2001-03-26 15:00, gert 28 8:54
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 26. mars 2001

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Innflutningur tækja frá gin- og klaufaveikisvæðum.,
    2. Laxeldi í Klettsvík.,
    3. Samningar Íslandspósts hf. um dreifingu pósts á landsbyggðinni.,
    4. Samningamál sjómanna og mönnun skipa.,
    5. Innflutningur gæludýrafóðurs frá gin- og klaufaveikisvæðum.,
  2. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 567. mál, þskj. 873. --- 1. umr.
  3. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 566. mál, þskj. 872. --- 1. umr.
  4. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 523. mál, þskj. 819. --- Frh. 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Minnisblað ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Viðskiptahalli og skýrsla Þjóðhagsstofnunar um þjóðarbúskapinn (umræður utan dagskrár).