Dagskrá 126. þingi, 98. fundi, boðaður 2001-03-27 13:46, gert 30 9:12
[<-][->]

98. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 27. mars 2001

kl. 1.46 miðdegis.

---------

  1. Samningar um sölu á vöru milli ríkja, stjtill., 429. mál, þskj. 690, nál. 916. --- Síðari umr.
  2. Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun), stjtill., 444. mál, þskj. 710, nál. 881. --- Síðari umr.
  3. Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), stjtill., 445. mál, þskj. 711, nál. 882. --- Síðari umr.
  4. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnuréttur), stjtill., 446. mál, þskj. 712, nál. 915. --- Síðari umr.
  5. Samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna, stjtill., 498. mál, þskj. 785, nál. 917. --- Síðari umr.
  6. Samningur um opinber innkaup, stjtill., 565. mál, þskj. 871, nál. 941. --- Síðari umr.
  7. Birting laga og stjórnvaldaerinda, stjfrv., 553. mál, þskj. 859. --- 1. umr.
  8. Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, stjfrv., 554. mál, þskj. 860. --- 1. umr.
  9. Barnaverndarlög, stjfrv., 572. mál, þskj. 884. --- 1. umr.
  10. Útsendir starfsmenn, stjfrv., 573. mál, þskj. 885. --- 1. umr.
  11. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 567. mál, þskj. 873. --- Frh. 1. umr.
  12. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 566. mál, þskj. 872. --- 1. umr.
  13. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 523. mál, þskj. 819. --- Frh. 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vændi á Íslandi (umræður utan dagskrár).