Dagskrá 126. þingi, 107. fundi, boðaður 2001-04-05 10:30, gert 6 8:17
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. apríl 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), stjtill., 638. mál, þskj. 1015. --- Fyrri umr.
  2. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), stjtill., 639. mál, þskj. 1016. --- Fyrri umr.
  3. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), stjtill., 641. mál, þskj. 1018. --- Fyrri umr.
  4. Breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), stjtill., 640. mál, þskj. 1017. --- Fyrri umr.
  5. Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), stjtill., 642. mál, þskj. 1019. --- Fyrri umr.
  6. Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta, stjtill., 643. mál, þskj. 1020. --- Fyrri umr.
  7. Samningur um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, stjtill., 644. mál, þskj. 1021. --- Fyrri umr.
  8. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2001, stjtill., 656. mál, þskj. 1034. --- Fyrri umr.
  9. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2001, stjtill., 657. mál, þskj. 1035. --- Fyrri umr.
  10. Samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT), stjtill., 619. mál, þskj. 992. --- Fyrri umr.
  11. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 566. mál, þskj. 872. --- 1. umr.
  12. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 523. mál, þskj. 819. --- Frh. 1. umr.
  13. Móttaka flóttamannahópa, stjfrv., 588. mál, þskj. 931. --- 1. umr.
  14. Húsnæðismál, stjfrv., 623. mál, þskj. 998. --- 1. umr.
  15. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 624. mál, þskj. 999. --- 1. umr.
  16. Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, stjfrv., 626. mál, þskj. 1001. --- 1. umr.
  17. Húsaleigubætur, stjfrv., 625. mál, þskj. 1000. --- 1. umr.
  18. Erfðaefnisskrá lögreglu, stjfrv., 616. mál, þskj. 987. --- 1. umr.
  19. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 627. mál, þskj. 1002. --- 1. umr.
  20. Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður, stjfrv., 628. mál, þskj. 1003. --- 1. umr.
  21. Umferðarlög, stjfrv., 672. mál, þskj. 1050. --- 1. umr.
  22. Landhelgisgæsla Íslands, stjfrv., 673. mál, þskj. 1051. --- 1. umr.
  23. Suðurlandsskógar, stjfrv., 589. mál, þskj. 932. --- 1. umr.
  24. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 669. mál, þskj. 1047. --- 1. umr.
  25. Opinber innkaup, stjfrv., 670. mál, þskj. 1048. --- 1. umr.
  26. Skipan opinberra framkvæmda, stjfrv., 671. mál, þskj. 1049. --- 1. umr.
  27. Tollalög, stjfrv., 683. mál, þskj. 1062. --- 1. umr.
  28. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 684. mál, þskj. 1063. --- 1. umr.
  29. Ársreikningar, stjfrv., 685. mál, þskj. 1064. --- 1. umr.
  30. Virðisaukaskattur, stjfrv., 686. mál, þskj. 1065. --- 1. umr.
  31. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 687. mál, þskj. 1066. --- 1. umr.
  32. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 688. mál, þskj. 1067. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingsályktunartillaga um Þjóðhagsstofnun (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Sjávarútvegur og byggðaþróun á Íslandi (umræður utan dagskrár).