Dagskrá 126. þingi, 109. fundi, boðaður 2001-04-23 15:00, gert 24 9:31
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 23. apríl 2001

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs.,
    2. Þjóðhagsstofnun.,
    3. Fyrirhuguð verðlækkun á grænmeti.,
    4. Starfsnám.,
    5. Umferðaröryggisáætlun 2001--2012.,
    6. Kjör lífeyrisþega.,
  2. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 201. mál, þskj. 211, nál. 951. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Lækningatæki, stjfrv., 254. mál, þskj. 281, nál. 918, brtt. 919. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Samningur um bann við notkun jarðsprengna, stjfrv., 261. mál, þskj. 288, nál. 961. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, stjfrv., 265. mál, þskj. 293, nál. 958. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 285. mál, þskj. 314, nál. 960. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Dýrasjúkdómar, stjfrv., 291. mál, þskj. 322, nál. 929, brtt. 930. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Barnalög, stjfrv., 314. mál, þskj. 377, nál. 959. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 504. mál, þskj. 791, nál. 937. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Bókasafnsfræðingar, stjfrv., 526. mál, þskj. 822, nál. 988. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, stjfrv., 597. mál, þskj. 950. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 602. mál, þskj. 971. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, stjfrv., 634. mál, þskj. 1011. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  14. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 635. mál, þskj. 1012. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  15. Úrvinnslugjald, stjfrv., 680. mál, þskj. 1059. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  16. Spilliefnagjald, stjfrv., 681. mál, þskj. 1060. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  17. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 620. mál, þskj. 993. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  18. Breytingar á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi), stjtill., 447. mál, þskj. 713, nál. 990. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  19. Árósasamningur um aðgang að upplýsingum, stjtill., 654. mál, þskj. 1032. --- Fyrri umr.
  20. Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, stjtill., 655. mál, þskj. 1033. --- Fyrri umr.
  21. Genfarsamningur um skráningu hönnunar á sviði iðnaðar, stjtill., 658. mál, þskj. 1036. --- Fyrri umr.
  22. Menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafnar fiskiskips, stjtill., 659. mál, þskj. 1037. --- Fyrri umr.
  23. Girðingalög, stjfrv., 636. mál, þskj. 1013. --- 1. umr.
  24. Landgræðsluáætlun 2002--2013, stjtill., 637. mál, þskj. 1014. --- Fyrri umr.
  25. Smitsjúkdómavarnir og eftirlit með innfluttum matvælum og aðföngum, þáltill., 621. mál, þskj. 994. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingmennskuafsal Ingibjargar Pálmadóttur.
  2. Tilkynning um breytingu í embættum fastanefnda.
  3. Sumarkveðjur.
  4. Varamenn taka þingsæti.