Dagskrá 126. þingi, 110. fundi, boðaður 2001-04-24 13:30, gert 24 19:46
[<-][->]

110. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. apríl 2001

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Árósasamningur um aðgang að upplýsingum, stjtill., 654. mál, þskj. 1032. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, stjtill., 655. mál, þskj. 1033. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Genfarsamningur um skráningu hönnunar á sviði iðnaðar, stjtill., 658. mál, þskj. 1036. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafnar fiskiskips, stjtill., 659. mál, þskj. 1037. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Girðingalög, stjfrv., 636. mál, þskj. 1013. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Landgræðsluáætlun 2002--2013, stjtill., 637. mál, þskj. 1014. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Smitsjúkdómavarnir og eftirlit með innfluttum matvælum og aðföngum, þáltill., 621. mál, þskj. 994. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 201. mál, þskj. 211. --- 3. umr.
  9. Lækningatæki, stjfrv., 254. mál, þskj. 1094. --- 3. umr.
  10. Samningur um bann við notkun jarðsprengna, stjfrv., 261. mál, þskj. 288. --- 3. umr.
  11. Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, stjfrv., 265. mál, þskj. 1095. --- 3. umr.
  12. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 285. mál, þskj. 1096. --- 3. umr.
  13. Dýrasjúkdómar, stjfrv., 291. mál, þskj. 1097. --- 3. umr.
  14. Barnalög, stjfrv., 314. mál, þskj. 1098. --- 3. umr.
  15. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 504. mál, þskj. 791. --- 3. umr.
  16. Bókasafnsfræðingar, stjfrv., 526. mál, þskj. 822. --- 3. umr.
  17. Fjarskipti, stjfrv., 193. mál, þskj. 203, nál. 949. --- 2. umr.
  18. Almenn hegningarlög, stjfrv., 313. mál, þskj. 376, nál. 957. --- 2. umr.
  19. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 367. mál, þskj. 580, nál. 1072 og 1100. --- 2. umr.
  20. Skylduskil til safna, stjfrv., 590. mál, þskj. 933. --- 1. umr.
  21. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, stjfrv., 591. mál, þskj. 934. --- 1. umr.
  22. Leikskólar, stjfrv., 652. mál, þskj. 1030. --- 1. umr.
  23. Framhaldsskólar, stjfrv., 653. mál, þskj. 1031. --- 1. umr.
  24. Grunnskólar, stjfrv., 667. mál, þskj. 1045. --- 1. umr.
  25. Kvikmyndalög, stjfrv., 668. mál, þskj. 1046. --- 1. umr.
  26. Grunnskólar, frv., 299. mál, þskj. 337. --- 1. umr.
  27. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, þáltill., 382. mál, þskj. 632. --- Fyrri umr.
  28. Rekstur Ríkisútvarpsins, þáltill., 503. mál, þskj. 790. --- Fyrri umr.
  29. Ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands, þáltill., 664. mál, þskj. 1042. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða í sjávarútvegsnefnd um brottkast (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afstaða ríkisstjórnarinnar til Kyoto-bókunarinnar (umræður utan dagskrár).