Dagskrá 126. þingi, 123. fundi, boðaður 2001-05-15 10:00, gert 16 9:9
[<-][->]

123. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. maí 2001

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Kjaramál fiskimanna og fleira, stjfrv., 737. mál, þskj. 1307, nál. 1327 og 1330. --- 2. umr.
  2. Birting laga og stjórnvaldaerinda, stjfrv., 553. mál, þskj. 859. --- 3. umr.
  3. Hjúskaparlög, stjfrv., 410. mál, þskj. 1293, brtt. 1312. --- 3. umr.
  4. Landhelgisgæsla Íslands, stjfrv., 673. mál, þskj. 1051. --- 3. umr.
  5. Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður, stjfrv., 628. mál, þskj. 1003. --- 3. umr.
  6. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 684. mál, þskj. 1296. --- 3. umr.
  7. Tollalög, stjfrv., 683. mál, þskj. 1295. --- 3. umr.
  8. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., stjfrv., 707. mál, þskj. 1129, nál. 1267, 1313 og 1316, brtt. 1314. --- 2. umr.
  9. Fjarskipti, stjfrv., 708. mál, þskj. 1130, nál. 1268. --- 2. umr.
  10. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 675. mál, þskj. 1054, nál. 1214, brtt. 1215 og 1244. --- 2. umr.
  11. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 566. mál, þskj. 872, nál. 1211. --- 2. umr.
  12. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, stjfrv., 591. mál, þskj. 934, nál. 1226. --- 2. umr.
  13. Framhaldsskólar, stjfrv., 653. mál, þskj. 1031, nál. 1227. --- 2. umr.
  14. Leikskólar, stjfrv., 652. mál, þskj. 1030, nál. 1243. --- 2. umr.
  15. Grunnskólar, stjfrv., 667. mál, þskj. 1045, nál. 1229. --- 2. umr.
  16. Ríkisútvarpið, stjfrv., 413. mál, þskj. 668, nál. 1230. --- 2. umr.
  17. Málefni aldraðra, frv., 695. mál, þskj. 1076. --- 2. umr.
  18. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 630. mál, þskj. 1005, nál. 1256. --- 2. umr.
  19. Húsaleigubætur, stjfrv., 625. mál, þskj. 1000, nál. 1185, brtt. 1236. --- 2. umr.
  20. Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, stjfrv., 626. mál, þskj. 1001, nál. 1186. --- 2. umr.
  21. Útsendir starfsmenn, stjfrv., 573. mál, þskj. 885, nál. 1237, brtt. 1238. --- 2. umr.
  22. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 635. mál, þskj. 1012, nál. 1196, brtt. 1304. --- 2. umr.
  23. Orkusjóður, frv., 15. mál, þskj. 15, nál. 1202. --- 2. umr.
  24. Þróun sjálfbærs samfélags í Hrísey, þáltill., 17. mál, þskj. 17, nál. 1203. --- Síðari umr.
  25. Tilraunir með brennsluhvata, þáltill., 555. mál, þskj. 861, nál. 1205. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um kjaramál fiskimanna (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Beiðni um fundarhlé (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Varamenn taka þingsæti.