Dagskrá 126. þingi, 129. fundi, boðaður 2001-05-19 10:00, gert 23 9:1
[<-][->]

129. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 19. maí 2001

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Skipan opinberra framkvæmda, stjfrv., 671. mál, þskj. 1049 (með áorðn. breyt. á þskj. 1334), nál. 1333 og 1385, brtt. 1334. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 687. mál, þskj. 1066 (með áorðn. breyt. á þskj. 1221), nál. 1221 og 1252. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Tollalög, stjfrv., 731. mál, þskj. 1231 (með áorðn. breyt. á þskj. 1408), nál. 1408. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Raforkuver, stjfrv., 722. mál, þskj. 1170, nál. 1306. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, stjfrv., 480. mál, þskj. 766, nál. 1077 og 1078, brtt. 1126. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., stjfrv., 707. mál, þskj. 1420. --- 3. umr.
  7. Fjarskipti, stjfrv., 708. mál, þskj. 1130. --- 3. umr.
  8. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 523. mál, þskj. 1429. --- 3. umr.
  9. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 566. mál, þskj. 1430. --- 3. umr.
  10. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 648. mál, þskj. 1026. --- 3. umr.
  11. Opinber innkaup, stjfrv., 670. mál, þskj. 1431. --- 3. umr.
  12. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 688. mál, þskj. 1432. --- 3. umr.
  13. Gerð neyslustaðals, þáltill., 239. mál, þskj. 260, nál. 1401. --- Síðari umr.
  14. Áhafnir íslenskra skipa, stjfrv., 348. mál, þskj. 496, nál. 1269, brtt. 1270. --- 2. umr.
  15. Leigubifreiðar, stjfrv., 633. mál, þskj. 1010, nál. 1260, 1407 og 1412, brtt. 1261 og 1325. --- 2. umr.
  16. Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, stjfrv., 634. mál, þskj. 1011, nál. 1273 og 1411, brtt. 1274. --- 2. umr.
  17. Sjóvarnaáætlun 2001--2004, stjtill., 319. mál, þskj. 401, nál. 1342, brtt. 1308. --- Síðari umr.
  18. Hafnaáætlun 2001--2004, stjtill., 327. mál, þskj. 412, nál. 1326, brtt. 1309 og 1418. --- Síðari umr.
  19. Langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda, stjtill., 483. mál, þskj. 769, nál. 1197. --- Síðari umr.
  20. Samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT), stjtill., 619. mál, þskj. 992, nál. 1249 og 1250. --- Síðari umr.
  21. Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, stjtill., 655. mál, þskj. 1033, nál. 1365. --- Síðari umr.
  22. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þáltill., 7. mál, þskj. 7, nál. 1335. --- Síðari umr.
  23. Erfðaefnisskrá lögreglu, stjfrv., 616. mál, þskj. 987, nál. 1299, brtt. 1300. --- 2. umr.
  24. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 627. mál, þskj. 1002, nál. 1302, brtt. 1303. --- 2. umr.
  25. Umferðarlög, stjfrv., 672. mál, þskj. 1050, nál. 1301. --- 2. umr.
  26. Útlendingar, stjfrv., 344. mál, þskj. 454, nál. 1317 og 1405, brtt. 1318. --- 2. umr.
  27. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 624. mál, þskj. 999, nál. 1241, brtt. 1242, 1248, 1364 og 1390. --- 2. umr.
  28. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 542. mál, þskj. 845, nál. 1245 og 1403, brtt. 1246, 1247 og 1404. --- 2. umr.
  29. Húsnæðismál, stjfrv., 623. mál, þskj. 998, nál. 1265, brtt. 1266. --- 2. umr.
  30. Þjóðminjalög, stjfrv., 223. mál, þskj. 237, nál. 1344, brtt. 1345. --- 2. umr.
  31. Safnalög, stjfrv., 224. mál, þskj. 238, nál. 1348, brtt. 1349. --- 2. umr.
  32. Húsafriðun, stjfrv., 225. mál, þskj. 239, nál. 1346, brtt. 1347. --- 2. umr.
  33. Menningarverðmæti, stjfrv., 226. mál, þskj. 240, nál. 1350, brtt. 1351. --- 2. umr.
  34. Textun íslensks sjónvarpsefnis, þáltill., 332. mál, þskj. 431, nál. 1329. --- Síðari umr.
  35. Réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga, frv., 484. mál, þskj. 770, nál. 1339. --- 2. umr.
  36. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 235. mál, þskj. 253, nál. 1257 og 1328. --- 2. umr.
  37. Tóbaksvarnir, stjfrv., 345. mál, þskj. 484, nál. 1253, brtt. 1254, 1259 og 1310. --- 2. umr.
  38. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 732. mál, þskj. 1232, nál. 1315, brtt. 1324. --- 2. umr.
  39. Heilbrigðisáætlun til ársins 2010, stjtill., 276. mál, þskj. 304, nál. 1319, brtt. 1320. --- Síðari umr.
  40. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 389. mál, þskj. 639, nál. 1271 og 1340, brtt. 1272 og 1341. --- 2. umr.
  41. Suðurlandsskógar, stjfrv., 589. mál, þskj. 932, nál. 1228, brtt. 1387. --- 2. umr.
  42. Ábúðarlög, frv., 709. mál, þskj. 1136. --- 2. umr.
  43. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, stjfrv., 597. mál, þskj. 950, nál. 1336, 1391 og 1392, brtt. 1419. --- 2. umr.
  44. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 602. mál, þskj. 971, nál. 1280. --- 2. umr.
  45. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 682. mál, þskj. 1061, nál. 1322. --- 2. umr.
  46. Könnun á áhrifum fiskmarkaða, þáltill., 243. mál, þskj. 268, nál. 1321. --- Síðari umr.
  47. Raforkulög, stjfrv., 719. mál, þskj. 1167. --- 1. umr.
  48. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 735. mál, þskj. 1264. --- 1. umr.
  49. Skipulags- og byggingarlög, frv., 726. mál, þskj. 1184. --- 1. umr.
  50. Orkulög, frv., 736. mál, þskj. 1275. --- 1. umr.
  51. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 738. mál, þskj. 1311. --- 1. umr.
  52. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 742. mál, þskj. 1389. --- 1. umr.
  53. Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, þáltill., 744. mál, þskj. 1402. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynningar.
  2. Orð forseta um Samkeppnisstofnun (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Tilkynning um dagskrá.
  5. Stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi (umræður utan dagskrár).
  6. Veiðar smábáta (umræður utan dagskrár).