Dagskrá 126. þingi, 130. fundi, boðaður 2001-05-19 23:59, gert 22 14:23
[<-][->]

130. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 20. maí 2001

að loknum 129. fundi.

---------

  1. Kosning sex manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands til fjögurra ára, frá 25. maí 2001 til 25. maí 2005, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 43. 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.
  2. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennu alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 26. gr. nýsamþykktra laga um Seðlabanka Íslands.
  3. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis í stað Ólafs B. Árnasonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  4. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 748. mál, þskj. 1445, brtt. 1446. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  5. Skipan opinberra framkvæmda, stjfrv., 671. mál, þskj. 1435. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 687. mál, þskj. 1436. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Tollalög, stjfrv., 731. mál, þskj. 1437. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Raforkuver, stjfrv., 722. mál, þskj. 1170. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, stjfrv., 480. mál, þskj. 766, brtt. 1438. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, stjfrv., 348. mál, þskj. 1453, brtt. 1455. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, stjfrv., 634. mál, þskj. 1457 (með áorðn. breyt. á þskj. 1274). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Erfðaefnisskrá lögreglu, stjfrv., 616. mál, þskj. 1451 (með áorðn. breyt. á þskj. 1300). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  13. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 627. mál, þskj. 1452 (með áorðn. breyt. á þskj. 1303). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  14. Umferðarlög, stjfrv., 672. mál, þskj. 1462 (með áorðn. breyt. á þskj. 1301). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  15. Húsnæðismál, stjfrv., 623. mál, þskj. 1463 (með áorðn. breyt. á þskj. 1265). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  16. Þjóðminjalög, stjfrv., 223. mál, þskj. 1473 (með áorðn. breyt. á þskj. 1345), brtt. 1474. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  17. Safnalög, stjfrv., 224. mál, þskj. 1472 (með áorðn. breyt. á þskj. 1349). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  18. Húsafriðun, stjfrv., 225. mál, þskj. 1475 (með áorðn. breyt. á þskj. 1347), brtt. 1476. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  19. Menningarverðmæti, stjfrv., 226. mál, þskj. 1464 (með áorðn. breyt. á þskj. 1351). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  20. Réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga, frv., 484. mál, þskj. 1466 (með áorðn. breyt. á þskj. 1339). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  21. Tóbaksvarnir, stjfrv., 345. mál, þskj. 1467 (með áorðn. breyt. á þskj. 1254). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  22. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 732. mál, þskj. 1468. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  23. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 389. mál, þskj. 639 (með áorðn. breyt. á þskj. 1272). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  24. Suðurlandsskógar, stjfrv., 589. mál, þskj. 932, brtt. 1456. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  25. Ábúðarlög, frv., 709. mál, þskj. 1136. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  26. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 602. mál, þskj. 971 (með áorðn. breyt. á þskj. 1280). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  27. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 682. mál, þskj. 1061. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  28. Skipulags- og byggingarlög, frv., 726. mál, þskj. 1184. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  29. Orkulög, frv., 736. mál, þskj. 1275. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  30. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 738. mál, þskj. 1311. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  31. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 742. mál, þskj. 1389. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  32. Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, þáltill., 744. mál, þskj. 1402. --- Síðari umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.