Fundargerð 126. þingi, 1. fundi, boðaður 2000-10-02 16:00, stóð 16:00:00 til 16:38:10 gert 3 10:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

mánudaginn 2. okt.,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[16:02]

Útbýting þingskjala:


Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa.

[16:02]


Ávarp forseta.

[16:04]

Hinn nýkjörni forseti gekk til forsetastóls og ávarpaði þingmenn.


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

[16:21]


Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.

Við kosningu nefndanna komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu fastanefndir svo skipaðar:

1. Allsherjarnefnd:

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (A),

Guðrún Ögmundsdóttir (B),

Hjálmar Jónsson (A),

Jónína Bjartmarz (A),

Lúðvík Bergvinsson (B),

Katrín Fjeldsted (A),

Sverrir Hermannsson (B),

Ásta Möller (A),

Ólafur Örn Haraldsson (A).

2. Efnahags- og viðskiptanefnd:

Vilhjálmur Egilsson (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Einar K. Guðfinnsson (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Margrét Frímannsdóttir (B),

Sigríður A. Þórðardóttir (A),

Ögmundur Jónasson (B),

Gunnar Birgisson (A),

Hjálmar Árnason (A).

3. Félagsmálanefnd:

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Guðrún Ögmundsdóttir (B),

Pétur H. Blöndal (A),

Ólafur Örn Haraldsson (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Kristján Pálsson (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B),

Drífa Hjartardóttir (A),

Jónína Bjartmarz (A).

4. Fjárlaganefnd:

Einar Oddur Kristjánsson (A),

Einar Már Sigurðarson (B),

Árni Johnsen (A),

Jón Kristjánsson (A),

Gísli S. Einarsson (B),

Hjálmar Jónsson (A),

Jón Bjarnason (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Ísólfur Gylfi Pálmason (A),

Össur Skarphéðinsson (B),

Kristján Pálsson (A).

5. Heilbrigðis- og trygginganefnd:

Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),

Bryndís Hlöðversdóttir (B),

Tómas Ingi Olrich (A),

Jónína Bjartmarz (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Katrín Fjeldsted (A),

Þuríður Backman (B),

Ásta Möller (A),

Jón Kristjánsson (A).

6. Iðnaðarnefnd:

Guðjón Guðmundsson (A),

Bryndís Hlöðversdóttir (B),

Pétur H. Blöndal (A),

Hjálmar Árnason (A),

Svanfríður Jónasdóttir (B),

Drífa Hjartardóttir (A),

Árni Steinar Jóhannsson (B),

Árni R. Árnason (A),

Ísólfur Gylfi Pálmason (A).

7. Landbúnaðarnefnd:

Hjálmar Jónsson (A),

Sigríður Jóhannesdóttir (B),

Drífa Hjartardóttir (A),

Jónína Bjartmarz (A),

Guðmundur Árni Stefánsson (B),

Guðjón Guðmundsson (A),

Þuríður Backman (B),

Einar Oddur Kristjánsson (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A).

8. Menntamálanefnd:

Sigríður A. Þórðardóttir (A),

Sigríður Jóhannesdóttir (B),

Tómas Ingi Olrich (A),

Ólafur Örn Haraldsson (A),

Einar Már Sigurðarson (B),

Árni Johnsen (A),

Kolbrún Halldórsdóttir (B),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A).

9. Samgöngunefnd:

Árni Johnsen (A),

Lúðvík Bergvinsson (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Hjálmar Árnason (A),

Kristján L. Möller (B),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (A),

Jón Bjarnason (B),

Guðmundur Hallvarðsson (A),

Jón Kristjánsson (A).

10. Sjávarútvegsnefnd:

Einar K. Guðfinnsson (A),

Jóhann Ársælsson (B),

Árni R. Árnason (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Svanfríður Jónasdóttir (B),

Guðmundur Hallvarðsson (A),

Guðjón A. Kristjánsson (B),

Vilhjálmur Egilsson (A),

Hjálmar Árnason (A).

11. Umhverfisnefnd:

Kristján Pálsson (A),

Þórunn Sveinbjarnardóttir (B),

Katrín Fjeldsted (A),

Ólafur Örn Haraldsson (A),

Jóhann Ársælsson (B),

Gunnar Birgisson (A),

Kolbrún Halldórsdóttir (B),

Ásta Möller (A),

Ísólfur Gylfi Pálmason (A).

12. Utanríkismálanefnd:

Aðalmenn:

Tómas Ingi Olrich (A),

Sighvatur Björgvinsson (B),

Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),

Jón Kristjánsson (A),

Þórunn Sveinbjarnardóttir (B),

Árni R. Árnason (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B),

Einar K. Guðfinnsson (A),

Jónína Bjartmarz (A).

Varamenn:

Vilhjálmur Egilsson (A),

Jóhann Ársælsson (B),

Hjálmar Jónsson (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Rannveig Guðmundsdóttir (B),

Kristján Pálsson (A),

Ögmundur Jónasson (B),

Katrín Fjeldsted (A),

Ísólfur Gylfi Pálmason (A).

[16:30]


Kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa, sbr. reglur forsn. 17. maí 1999.

Við kosningu nefndanna komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu alþjóðanefndir svo skipaðar:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins:

Aðalmenn:

Einar K. Guðfinnsson (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Ásta Möller (A).

Varamenn:

Guðjón Guðmundsson (A),

Gísli S. Einarsson (B),

Drífa Hjartardóttir (A).

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins:

Aðalmenn:

Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),

Margrét Frímannsdóttir (B),

Ólafur Örn Haraldsson (A).

Varamenn:

Tómas Ingi Olrich (A),

Bryndís Hlöðversdóttir (B),

Kristinn H. Gunnarsson (A).

Íslandsdeild NATO-þingsins:

Aðalmenn:

Tómas Ingi Olrich (A),

Guðmundur Árni Stefánsson (B),

Jón Kristjánsson (A).

Varamenn:

Árni R. Árnason (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Jónína Bjartmarz (A).

Íslandsdeild Norðurlandaráðs:

Aðalmenn:

Sigríður A. Þórðardóttir (A),

Sighvatur Björgvinsson (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Ísólfur Gylfi Pálmason (A),

Sigríður Jóhannesdóttir (B),

Hjálmar Jónsson (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B).

Varamenn:

Árni Johnsen (A),

Rannveig Guðmundsdóttir (B),

Drífa Hjartardóttir (A),

Hjálmar Árnason (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Ásta Möller (A),

Þuríður Backman (B).

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins:

Aðalmenn:

Árni Johnsen (A),

Gísli S. Einarsson (B),

Guðmundur Hallvarðsson (A),

Hjálmar Árnason (A),

Svanfríður Jónasdóttir (B),

Einar Oddur Kristjánsson (A).

Varamenn:

Einar K. Guðfinnsson (A),

Guðrún Ögmundsdóttir (B),

Gunnar Birgisson (A),

Ólafur Örn Haraldsson (A),

Guðjón A. Kristjánsson (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A).

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA:

Aðalmenn:

Vilhjálmur Egilsson (A),

Össur Skarphéðinsson (B),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Ögmundur Jónasson (B).

Varamenn:

Gunnar Birgisson (A),

Bryndís Hlöðversdóttir (B),

Katrín Fjeldsted (A),

Jón Kristjánsson (A),

Kolbrún Halldórsdóttir (B).

Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins:

Aðalmenn:

Kristján Pálsson (A),

Lúðvík Bergvinsson (B),

Katrín Fjeldsted (A).

Varamenn:

Einar Oddur Kristjánsson (A),

Þórunn Sveinbjarnardóttir (B),

Hjálmar Jónsson (A).

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu:

Aðalmenn:

Guðjón Guðmundsson (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Jónína Bjartmarz (A).

Varamenn:

Pétur H. Blöndal (A),

Lúðvík Bergvinsson (B),

Ísólfur Gylfi Pálmason (A).


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

Þá var hlutað um sæti þingmanna. Sætaúthlutun fór á þessa leið:

  1. sæti er sæti forseta.
  2. sæti hlaut Ásta Möller.
  3. sæti hlaut Jónína Bjartmarz.
  4. sæti hlaut Hjálmar Jónsson.
  5. sæti hlaut Einar Oddur Kristjánsson.
  6. sæti hlaut Árni R. Árnason.
  7. sæti hlaut Ísólfur Gylfi Pálmason.
  8. sæti hlaut Rannveig Guðmundsdóttir.
  9. sæti hlaut Lúðvík Bergvinsson.
  10. sæti hlaut Bryndís Hlöðversdóttir.
  11. sæti hlaut Kristján Pálsson.
  12. sæti hlaut Sverrir Hermannsson.
  13. sæti hlaut Guðmundur Árni Stefánsson.
  14. sæti er sæti varamanns.
  15. sæti hlaut Arnbjörg Sveinsdóttir.
  16. sæti hlaut Össur Skarphéðinsson.
  17. sæti hlaut Lára Margrét Ragnarsdóttir.
  18. sæti hlaut Hjálmar Árnason.
  19. sæti hlaut Gunnar Birgisson.
  20. sæti hlaut Kristján L. Möller.
  21. sæti hlaut Árni Steinar Jóhannsson.
  22. sæti hlaut Jóhann Ársælsson.
  23. sæti hlaut Guðjón Guðmundsson.
  24. sæti hlaut Ásta R. Jóhannesdóttir.
  25. sæti hlaut Vilhjálmur Egilsson.
  26. sæti hlaut Þuríður Backman.
  27. sæti hlaut Tómas Ingi Olrich.
  28. sæti hlaut Pétur H. Blöndal.
  29. sæti hlaut Árni Johnsen.
  30. sæti hlaut Svanfríður Jónasdóttir.
  31. sæti hlaut Halldór Blöndal.
  32. sæti er sæti varamanns.
  33. sæti er sæti varamanns.
  34. sæti hlaut Guðjón A. Kristjánsson.
  35. sæti hlaut Guðrún Ögmundsdóttir.
  36. sæti hlaut Sigríður Jóhannesdóttir.
  37. sæti hlaut Margrét Frímannsdóttir.
  38. sæti hlaut Sighvatur Björgvinsson.
  39. sæti hlaut Jón Bjarnason.
  40. sæti hlaut Drífa Hjartardóttir.
  41. sæti hlaut Katrín Fjeldsted.
  42. sæti hlaut Jóhanna Sigurðardóttir.
  43. sæti hlaut Ögmundur Jónasson.
  44. sæti hlaut Sigríður A. Þórðardóttir.
  45. sæti hlaut Gísli S. Einarsson.
  46. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon.
  47. sæti hlaut Einar Már Sigurðarson.
  48. sæti hlaut Guðmundur Hallvarðsson.
  49. sæti hlaut Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
  50. sæti hlaut Kristinn H. Gunnarsson.
  51. sæti hlaut Jón Kristjánsson.
  52. sæti hlaut Ólafur Örn Haraldsson.
  53. sæti hlaut Þórunn Sveinbjarnardóttir.
  54. sæti hlaut Kolbrún Halldórsdóttir.
  55. sæti hlaut Einar K. Guðfinnsson.
  56. sæti er sæti varamanns.
  57. sæti er sæti varamanns.
  58. sæti er sæti sjávarútvegsráðherra.
  59. sæti er sæti dómsmálaráðherra.
  60. sæti er sæti heilbrigðisráðherra.
  61. sæti er sæti félagsmálaráðherra.
  62. sæti er sæti utanríkisráðherra.
  63. sæti er sæti forsætisráðherra.
  64. sæti er sæti fjármálaráðherra.
  65. sæti er sæti menntamálaráðherra.
  66. sæti er sæti landbúnaðarráðherra.
  67. sæti er sæti samgönguráðherra.
  68. sæti er sæti umhverfisráðherra.
  69. sæti er sæti viðskiptaráðherra.
  70. sæti er sæti varamanns.
  71. sæti er sæti varamanns.

Fundi slitið kl. 16:38.

---------------