Fundargerð 126. þingi, 8. fundi, boðaður 2000-10-11 23:59, stóð 14:46:30 til 16:16:55 gert 11 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

miðvikudaginn 11. okt.,

að loknum 7. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afnám skattleysissvæða, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[14:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[15:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Málefni Ríkisútvarpsins.

[15:40]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[16:14]


Réttarstaða sambúðarfólks.

Beiðni um skýrslu GÖ o.fl., 88. mál. --- Þskj. 88.

[16:14]


Afnám skattleysissvæða, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[16:15]


Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[16:15]

Út af dagskrá voru tekin 1. og 6. mál.

Fundi slitið kl. 16:16.

---------------