Fundargerð 126. þingi, 18. fundi, boðaður 2000-11-01 23:59, stóð 14:11:21 til 20:14:52 gert 1 20:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

miðvikudaginn 1. nóv.,

að loknum 17. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins.

[14:12]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Rannsókn á efnahagslegum völdum kvenna.

Fsp. ÞSveinb og SvanJ, 104. mál. --- Þskj. 104.

[14:24]

Umræðu lokið.


Flutningur á félagslegum verkefnum.

Fsp. RG, 139. mál. --- Þskj. 139.

[14:32]

Umræðu lokið.


Meðferð ályktana Alþingis.

Fsp. RG, 140. mál. --- Þskj. 140.

[14:43]

Umræðu lokið.


Túlkun jafnréttislaga og skipun í embætti hæstaréttardómara.

Fsp. JóhS, 33. mál. --- Þskj. 33.

[14:50]

Umræðu lokið.


Móttaka flóttamanna frá Júgóslavíu.

Fsp. GHall, 112. mál. --- Þskj. 112.

[14:59]

Umræðu lokið.


Ný stétt vinnukvenna.

Fsp. SvanJ og ÞSveinb, 126. mál. --- Þskj. 126.

[15:10]

Umræðu lokið.


Þjónusta við börn með einhverfu og skyldar raskanir.

Fsp. RG, 127. mál. --- Þskj. 127.

[15:23]

Umræðu lokið.

[15:36]

Útbýting þingskjala:


Þátttaka Íslendinga í þingi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar.

Fsp. KolH, 34. mál. --- Þskj. 34.

[15:36]

Umræðu lokið.


Mat á umhverfisáhrifum þjóðgarðs á svæðinu norðan Vatnajökuls.

Fsp. KolH, 35. mál. --- Þskj. 35.

[15:48]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:01]

[17:30]

Útbýting þingskjala:


Störf nefndar um jarðskjálftavá.

Fsp. GHall, 109. mál. --- Þskj. 109.

[17:31]

Umræðu lokið.


Átak gegn fíkniefnaneyslu.

Fsp. SJS, 38. mál. --- Þskj. 38.

[17:41]

Umræðu lokið.


Áhættuhegðun karla.

Fsp. SvanJ og ÞSveinb, 61. mál. --- Þskj. 61.

[18:03]

Umræðu lokið.


Skert þjónusta Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað.

Fsp. ÞBack, 128. mál. --- Þskj. 128.

[18:14]

Umræðu lokið.


Búsetuþróun.

Fsp. KLM, 58. mál. --- Þskj. 58.

[18:29]

Umræðu lokið.


Kaup ríkisins á eignarhlut sveitarfélaganna í Orkubúi Vestfjarða.

Fsp. JB, 95. mál. --- Þskj. 95.

[18:48]

Umræðu lokið.


Rannsókn á stöðu kynjanna í skólakerfinu.

Fsp. SvanJ og ÞSveinb, 62. mál. --- Þskj. 62.

[19:04]

Umræðu lokið.


Bygging menningarhúsa.

Fsp. SJS, 130. mál. --- Þskj. 130.

[19:20]

Umræðu lokið.


Konur í ferðaþjónustu.

Fsp. ÞSveinb og SvanJ, 96. mál. --- Þskj. 96.

[19:41]

Umræðu lokið.


Fjöldi skipstjórnarmanna og vélstjóra á fiskiskipum og kaupskipum.

Fsp. GHall, 110. mál. --- Þskj. 110.

[19:50]

Umræðu lokið.


Flutningur Landskrár fasteigna til Akureyrar.

Fsp. SJS, 131. mál. --- Þskj. 131.

[20:01]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 20:14.

---------------