Fundargerð 126. þingi, 19. fundi, boðaður 2000-11-02 10:30, stóð 10:30:11 til 18:53:24 gert 2 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

fimmtudaginn 2. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Laxeldi í Mjóafirði.

[10:33]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Athugasemdir um störf þingsins.

Framlagning stjórnarfrumvarpa.

[11:09]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Skráning skipa, 1. umr.

Stjfrv., 118. mál (kaupskip). --- Þskj. 118.

[11:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum, fyrri umr.

Þáltill. GAK, 47. mál. --- Þskj. 47.

[11:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55.

[12:26]

[Fundarhlé. --- 13:08]

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 1. umr.

Frv. KLM o.fl., 56. mál (leiðarflugsgjöld). --- Þskj. 56.

[13:38]

Umræðu frestað.


Flutningur eldfimra efna um jarðgöng, fyrri umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 93. mál. --- Þskj. 93.

[13:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, frh. 1. umr.

Frv. KLM o.fl., 56. mál (leiðarflugsgjöld). --- Þskj. 56.

[14:18]

[14:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 159. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 161.

[16:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilsuvernd í framhaldsskólum, fyrri umr.

Þáltill. ÁMöl o.fl., 91. mál. --- Þskj. 91.

[16:54]

[17:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÁMöl o.fl., 102. mál (búsetuskilyrði örorkutryggingar). --- Þskj. 102.

[17:47]

[18:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt staða námsmanna, fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 189. mál. --- Þskj. 198.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8. og 10.--15. mál.

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------