Fundargerð 126. þingi, 21. fundi, boðaður 2000-11-08 13:30, stóð 13:30:00 til 15:07:05 gert 8 16:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

miðvikudaginn 8. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðvera þingmanna.

[13:33]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Þingvallabærinn.

Fsp. RG, 169. mál. --- Þskj. 172.

[13:34]

Umræðu lokið.


Einangrunarstöð gæludýra í Hrísey.

Fsp. ÞKG, 45. mál. --- Þskj. 45.

[13:46]

Umræðu lokið.


Félög og fyrirtæki sem skráð eru á Verðbréfaþingi.

Fsp. SighB, 141. mál. --- Þskj. 141.

[14:00]

Umræðu lokið.


Landsmiðstöð fyrir útlendinga búsetta á Íslandi.

Fsp. ÞSveinb, 145. mál. --- Þskj. 145.

[14:08]

Umræðu lokið.

[14:24]

Útbýting þingskjals:


Málefni innflytjenda.

Fsp. ÖJ, 210. mál (fsp. til félmrh.). --- Þskj. 221.

[14:24]

Umræðu lokið.


Sokkin skip og önnur mengunarhætta í sjó umhverfis landið.

Fsp. JÁ, 185. mál. --- Þskj. 194.

[14:43]

Umræðu lokið.


Jarðskjálftarannsóknir.

Fsp. ÍGP, 100. mál. --- Þskj. 100.

[14:55]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 15:07.

---------------