Fundargerð 126. þingi, 24. fundi, boðaður 2000-11-14 13:30, stóð 13:30:02 til 18:21:53 gert 14 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

þriðjudaginn 14. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 199. mál (útsvar, fasteignaskattur o.fl.). --- Þskj. 209.

[13:32]


Vatnsveitur sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 200. mál (vatnsgjald). --- Þskj. 210.

[13:33]


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 201. mál (sektarákvarðanir Félagsdóms). --- Þskj. 211.

[13:33]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 196. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 206.

[13:34]


Ríkisábyrgðir, 1. umr.

Stjfrv., 165. mál (EES-reglur). --- Þskj. 167.

[13:35]


Veiðieftirlitsgjald, 1. umr.

Stjfrv., 216. mál (fjárhæðir). --- Þskj. 227.

[13:36]


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál.

[13:36]

Umræðu lokið.


Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, fyrri umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 79. mál. --- Þskj. 79.

[18:07]

[18:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 18:21.

---------------