Fundargerð 126. þingi, 26. fundi, boðaður 2000-11-16 10:30, stóð 10:30:01 til 18:43:55 gert 17 9:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

fimmtudaginn 16. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurl.


Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 79. mál. --- Þskj. 79.

[10:34]


Ófrjósemisaðgerðir 1938--1975.

Beiðni ÞSveinb o.fl. um skýrslu, 252. mál. --- Þskj. 277.

[10:35]


Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999.

[10:36]

Umræðu lokið.


Skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999.

[12:46]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:55]


Umræður utan dagskrár.

Einangrunarvistun fanga og fjárskortur fíkniefnalögreglunnar.

[13:36]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.

[14:07]

Útbýting þingskjala:


Skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999, frh. umr.

[14:08]

Umræðu lokið.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Stjfrv., 154. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 154.

[15:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Leiðrétting við ræðu.

[17:10]

Málshefjandi var Halldór Blöndal.


Jarðalög, 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 73. mál (endurskoðun, ráðstöfun jarða). --- Þskj. 73.

[17:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Stjfrv., 190. mál (skipulagsgjald, svæðis- og deiliskipulag o.fl.). --- Þskj. 199.

[17:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[18:07]

[18:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 18:43.

---------------