Fundargerð 126. þingi, 44. fundi, boðaður 2000-12-08 10:30, stóð 10:30:01 til 23:36:57 gert 8 23:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

föstudaginn 8. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Sala Landssímans.

[10:32]

Málshefjandi var Einar Már Sigurðarsson.


Þjóðminjalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 223. mál (heildarlög). --- Þskj. 237.

[10:54]


Safnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 224. mál (heildarlög). --- Þskj. 238.

[10:55]


Húsafriðun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 225. mál (heildarlög). --- Þskj. 239.

[10:55]


Menningarverðmæti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 226. mál. --- Þskj. 240.

[10:55]


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 241. mál. --- Þskj. 266.

[10:56]


Vinnumarkaðsaðgerðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 240. mál (atvinnumál fatlaðra). --- Þskj. 265.

[10:56]


Réttindagæsla fatlaðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 430.

[10:57]


Málefni aldraðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 317. mál (Framkvæmdasjóður aldraðra). --- Þskj. 392.

[10:57]


Heilbrigðisáætlun til ársins 2010, frh. fyrri umr.

Stjtill., 276. mál. --- Þskj. 304.

[10:59]


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 333. mál (ríkistollstjóri). --- Þskj. 433.

[11:00]


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 312. mál (rafrænar undirskriftir). --- Þskj. 372.

[11:00]


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 320. mál (skilyrði endurgreiðslu). --- Þskj. 402.

[11:01]


Um fundarstjórn.

Fundur þingflokksformanna og forseta.

[11:04]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Fjárlög 2001, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 421, frhnál. 456 og 470, brtt. 441, 457, 458, 459, 460, 461, 462, 463, 465, 466, 467, 468, 469 og 472.

[11:06]

[12:02]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:26]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[13:30]

[19:06]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:09]

[19:42]

[20:18]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 20:38]

[20:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:36.

---------------