Fundargerð 126. þingi, 55. fundi, boðaður 2001-01-15 13:30, stóð 13:30:03 til 13:41:20 gert 15 14:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

mánudaginn 15. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:33]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman mánudaginn 15. janúar 2001.


Minning Björns Fr. Björnssonar.

[13:35]

Forseti minntist Björns Fr. Björnssonar, fyrrv. alþingismanns, sem lést 21. desember sl.


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tæki sæti Láru Margrétar Ragnarsdóttur, 5. þm. Reykv.

[13:40]

[13:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 13:41.

---------------