Fundargerð 126. þingi, 58. fundi, boðaður 2001-01-16 13:30, stóð 13:30:00 til 14:53:17 gert 16 16:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

þriðjudaginn 16. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum, um kl. hálfþrjú, færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Austurl.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Endurheimt íslenskra fornminja frá Danmörku.

Fsp. ÞKG, 352. mál. --- Þskj. 519.

[13:33]

Umræðu lokið.


Framlög til lögregluumdæmis Árnessýslu.

Fsp. MF, 372. mál. --- Þskj. 589.

[13:49]

Umræðu lokið.


Einbreiðar brýr.

Fsp. KF, 374. mál. --- Þskj. 591.

[14:04]

Umræðu lokið.


Úthlutun úr Jöfnunarsjóði sókna.

Fsp. ÁMöl, 378. mál. --- Þskj. 608.

[14:20]

Umræðu lokið.


Framkvæmdir tengdar Reykjanesbraut.

Fsp. KolH og SJS, 373. mál. --- Þskj. 590.

[14:31]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:53.

---------------