Fundargerð 126. þingi, 73. fundi, boðaður 2001-02-20 13:30, stóð 13:30:01 til 19:52:14 gert 20 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

þriðjudaginn 20. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 1. umr.

Frv. PHB, 209. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 220.

[13:31]


Könnun á áhrifum fiskmarkaða, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 243. mál. --- Þskj. 268.

[13:32]


Sjálfbær atvinnustefna, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 253. mál. --- Þskj. 278.

[13:32]


Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 262. mál. --- Þskj. 289.

[13:33]


Tónminjasafn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 267. mál. --- Þskj. 295.

[13:33]


Umboðsmaður neytenda, frh. fyrri umr.

Þáltill. DSigf o.fl., 442. mál. --- Þskj. 705.

[13:34]


Lagaráð, 1. umr.

Frv. BH o.fl., 76. mál. --- Þskj. 76.

[13:34]

[16:58]

Útbýting þingskjala:

[19:08]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--15. mál.

Fundi slitið kl. 19:52.

---------------