Fundargerð 126. þingi, 77. fundi, boðaður 2001-02-27 13:30, stóð 13:30:02 til 17:37:32 gert 28 8:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

þriðjudaginn 27. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Staða fíkniefnalögreglunnar með tilliti til fjárveitinga.

[13:32]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Kristnihátíðarsjóður, 2. umr.

Frv. SAÞ o.fl., 376. mál. --- Þskj. 595.

Enginn tók til máls.

[14:09]


Framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, 1. umr.

Stjfrv., 391. mál. --- Þskj. 641.

[14:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Stjfrv., 410. mál (könnun hjónavígsluskilyrða). --- Þskj. 665.

[14:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framsal sakamanna, 1. umr.

Stjfrv., 453. mál (Schengen-samstarfið). --- Þskj. 724.

[15:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 1. umr.

Stjfrv., 414. mál (aðild RALA að hlutafélögum). --- Þskj. 674.

[15:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 133. mál (þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 133.

[15:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 147. mál (upplýsingar um hlutafélög). --- Þskj. 147.

og

Hlutafélög, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 148. mál (réttur alþingismanna til upplýsinga). --- Þskj. 148.

[16:39]

[16:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra og stjórnarþingmanna.

[17:33]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.

Út af dagskrá voru tekin 2., 8. og 11.--18. mál.

Fundi slitið kl. 17:37.

---------------