Fundargerð 126. þingi, 83. fundi, boðaður 2001-03-07 13:30, stóð 13:30:01 til 13:55:15 gert 8 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

miðvikudaginn 7. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Athugasemdir um störf þingsins.

Eftirlitsskylda þingmanna með framkvæmd laga.

[13:31]

Málshefjandi var Einar Már Sigurðarson.


Kísilgúrverksmiðja við Mývatn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 510. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 800.

[13:53]


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 766.

[13:54]


Hönnunarréttur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 505. mál (heildarlög). --- Þskj. 792.

[13:54]

Fundi slitið kl. 13:55.

---------------