Fundargerð 126. þingi, 99. fundi, boðaður 2001-03-27 23:59, stóð 14:39:22 til 19:16:04 gert 28 9:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

þriðjudaginn 27. mars,

að loknum 98. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:39]


Kísilgúrverksmiðja við Mývatn, 2. umr.

Stjfrv., 510. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 800, nál. 953 og 954, brtt. 955.

[14:40]

[15:04]


Barnaverndarlög, 1. umr.

Stjfrv., 572. mál (heildarlög). --- Þskj. 884.

[15:06]

[16:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útsendir starfsmenn, 1. umr.

Stjfrv., 573. mál (EES-reglur). --- Þskj. 885.

[17:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 567. mál (breyting sparisjóðs í hlutafélag). --- Þskj. 873.

[17:15]

[18:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------