Fundargerð 126. þingi, 106. fundi, boðaður 2001-04-04 23:59, stóð 13:46:53 til 16:04:49 gert 4 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

miðvikudaginn 4. apríl,

að loknum 105. fundi.

Dagskrá:


Friðargæsla.

Fsp. ÞSveinb og RG, 618. mál. --- Þskj. 991.

[13:48]

Umræðu lokið.


Samfélagsþjónusta.

Fsp. ÞKG, 563. mál. --- Þskj. 869.

[14:01]

Umræðu lokið.


Átak í lífrænni ræktun.

Fsp. ÞBack, 580. mál. --- Þskj. 897.

[14:18]

Umræðu lokið.

[14:36]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Staðan í vinnudeilum sjómanna og LÍÚ.

[14:36]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.

[Fundarhlé. --- 15:08]

[15:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Viðbrögð stjórnvalda við áliti samkeppnisráðs um ólögmætt samráð á grænmetismarkaði.

[15:32]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 16:04.

---------------