Fundargerð 126. þingi, 110. fundi, boðaður 2001-04-24 13:30, stóð 13:30:02 til 19:37:43 gert 24 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

þriðjudaginn 24. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Umræða í sjávarútvegsnefnd um brottkast.

[13:33]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Umræður utan dagskrár.

Afstaða ríkisstjórnarinnar til Kyoto-bókunarinnar.

[13:48]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Árósasamningur um aðgang að upplýsingum, frh. fyrri umr.

Stjtill., 654. mál. --- Þskj. 1032.

[14:20]


Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, frh. fyrri umr.

Stjtill., 655. mál. --- Þskj. 1033.

[14:20]


Genfarsamningur um skráningu hönnunar á sviði iðnaðar, frh. fyrri umr.

Stjtill., 658. mál. --- Þskj. 1036.

[14:21]


Menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafnar fiskiskips, frh. fyrri umr.

Stjtill., 659. mál. --- Þskj. 1037.

[14:21]


Girðingalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 636. mál (heildarlög). --- Þskj. 1013.

[14:22]


Landgræðsluáætlun 2002--2013, frh. fyrri umr.

Stjtill., 637. mál. --- Þskj. 1014.

[14:22]


Smitsjúkdómavarnir og eftirlit með innfluttum matvælum og aðföngum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack og JB, 621. mál. --- Þskj. 994.

[14:23]


Stéttarfélög og vinnudeilur, 3. umr.

Stjfrv., 201. mál (sektarákvarðanir Félagsdóms). --- Þskj. 211.

Enginn tók til máls.

[14:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1104).


Lækningatæki, 3. umr.

Stjfrv., 254. mál. --- Þskj. 1094.

Enginn tók til máls.

[14:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1105).


Samningur um bann við notkun jarðsprengna, 3. umr.

Stjfrv., 261. mál. --- Þskj. 288.

Enginn tók til máls.

[14:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1106).


Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 3. umr.

Stjfrv., 265. mál. --- Þskj. 1095.

Enginn tók til máls.

[14:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1107).


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 3. umr.

Stjfrv., 285. mál (Þingvallaprestakall). --- Þskj. 1096.

Enginn tók til máls.

[14:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1108).


Dýrasjúkdómar, 3. umr.

Stjfrv., 291. mál (sjúkdómaskrá o.fl.). --- Þskj. 1097.

Enginn tók til máls.

[14:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1109).


Barnalög, 3. umr.

Stjfrv., 314. mál (ráðgjöf í umgengnis- og forsjármálum). --- Þskj. 1098.

Enginn tók til máls.

[14:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1110).


Umgengni um nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 504. mál (veiðar umfram aflaheimildir). --- Þskj. 791.

Enginn tók til máls.

[14:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1111).


Fjarskipti, 2. umr.

Stjfrv., 193. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 203, nál. 949.

[14:27]

[14:54]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (fíkniefnabrot). --- Þskj. 376, nál. 957 og 1102.

[15:15]

Umræðu frestað.


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 193. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 203, nál. 949.

[16:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (fíkniefnabrot). --- Þskj. 376, nál. 957 og 1102.

[16:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skylduskil til safna, 1. umr.

Stjfrv., 590. mál (heildarlög). --- Þskj. 933.

[18:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, 1. umr.

Stjfrv., 591. mál (EES-reglur). --- Þskj. 934.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leikskólar, 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (starfslið). --- Þskj. 1030.

[18:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 653. mál (deildarstjórar). --- Þskj. 1031.

[18:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 1. umr.

Stjfrv., 667. mál (starfstími, próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 1045.

[18:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kvikmyndalög, 1. umr.

Stjfrv., 668. mál (heildarlög). --- Þskj. 1046.

[19:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. HjálmJ o.fl., 382. mál. --- Þskj. 632.

[19:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 664. mál. --- Þskj. 1042.

[19:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:35]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16., 19., 26. og 28. mál.

Fundi slitið kl. 19:37.

---------------