Fundargerð 126. þingi, 112. fundi, boðaður 2001-04-25 23:59, stóð 14:06:52 til 16:03:21 gert 26 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

miðvikudaginn 25. apríl,

að loknum 111. fundi.

Dagskrá:


Kynningarstarf Flugmálastjórnar.

Fsp. KolH, 576. mál. --- Þskj. 893.

[14:07]

Umræðu lokið.


Öryggi vegfarenda á Norðfjarðarvegi.

Fsp. ÞBack, 661. mál. --- Þskj. 1039.

[14:25]

Umræðu lokið.


Uppgjörsaðferðir fjármálafyrirtækja.

Fsp. EKG, 577. mál. --- Þskj. 894.

[14:38]

Umræðu lokið.


Auðlindagjald af vatnsafli í þjóðlendum.

Fsp. SvanJ, 593. mál. --- Þskj. 945.

[14:49]

Umræðu lokið.


Námsstyrkir.

Fsp. SJS, 583. mál. --- Þskj. 921.

[15:01]

Umræðu lokið.


Uppbygging tæknináms á háskólastigi.

Fsp. SvanJ og EMS, 595. mál. --- Þskj. 947.

[15:19]

Umræðu lokið.


Fjöldi nemenda í framhaldsskólum.

Fsp. GHall, 607. mál. --- Þskj. 977.

[15:33]

Umræðu lokið.

[15:49]

Útbýting þingskjala:


Virðisaukaskattur af hugbúnaðarvinnu.

Fsp. SvanJ, 594. mál. --- Þskj. 946.

[15:50]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 9.--11. mál.

Fundi slitið kl. 16:03.

---------------