Fundargerð 126. þingi, 114. fundi, boðaður 2001-04-27 10:30, stóð 10:30:00 til 16:45:33 gert 30 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

föstudaginn 27. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur færu fram að loknu matarhléi, kl. hálftvö.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðvera stjórnarþingmanna.

[10:32]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), 3. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 1138.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög (innlánsdeildir), 3. umr.

Stjfrv., 449. mál. --- Þskj. 1139.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 481. mál (samvinnufélög). --- Þskj. 1140.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[10:53]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Ávana- og fíkniefni, 1. umr.

Stjfrv., 630. mál (óheimil efni). --- Þskj. 1005.

[10:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 193. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 203, brtt. 1124.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (fíkniefnabrot). --- Þskj. 376.

[11:06]

[11:42]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:34]


Meðferð opinberra mála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 367. mál (opinber rannsókn). --- Þskj. 580, nál. 1072 og 1100, brtt. 1134.

[13:35]


Áhafnir íslenskra skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 496.

[13:41]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 157. mál (reynsluskírteini). --- Þskj. 157.

[13:42]


Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS, 179. mál. --- Þskj. 187.

[13:42]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 181. mál (húsaleigubætur). --- Þskj. 190.

[13:43]


Húsaleigubætur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 205.

[13:43]


Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), frh. 3. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 1138.

[13:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1147).


Samvinnufélög (innlánsdeildir), frh. 3. umr.

Stjfrv., 449. mál. --- Þskj. 1139.

[13:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1148).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 481. mál (samvinnufélög). --- Þskj. 1140.

[13:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1149).


Rafrænar undirskriftir, 3. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 1141, brtt. 1142.

Enginn tók til máls.

[13:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1150).


Fjarskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 193. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 203, brtt. 1124.

[13:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1151).


Ávana- og fíkniefni, frh. 1. umr.

Stjfrv., 630. mál (óheimil efni). --- Þskj. 1005.

[13:49]


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (fíkniefnabrot). --- Þskj. 376.

[13:50]

[15:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eiturefni og hættuleg efni, 2. umr.

Stjfrv., 369. mál (yfirstjórn, gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 585, nál. 1125.

[15:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hönnunarréttur, 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (heildarlög). --- Þskj. 792, nál. 1127, brtt. 1128.

[15:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 2. umr.

Stjfrv., 414. mál (aðild RALA að hlutafélögum). --- Þskj. 674, nál. 1135.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðaröryggi á Suðurlandsvegi, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 443. mál. --- Þskj. 708.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 695. mál (vistunarmat). --- Þskj. 1076.

[15:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búfjárhald og forðagæsla o.fl., 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 298. mál (varsla stórgripa). --- Þskj. 336.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 325. mál. --- Þskj. 410.

[15:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vopnalög, 1. umr.

Frv. ÁMöl o.fl., 326. mál (skoteldar). --- Þskj. 411.

[16:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 1. umr.

Stjfrv., 682. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 1061.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl., 1. umr.

Frv. GAK, 349. mál. --- Þskj. 497.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:45.

---------------