Fundargerð 126. þingi, 116. fundi, boðaður 2001-05-02 10:00, stóð 10:00:06 til 21:25:52 gert 7 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

miðvikudaginn 2. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:00]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Verðmyndun á grænmeti.

[10:01]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 1. umr.

Stjfrv., 648. mál (atvinnurekstrarleyfi). --- Þskj. 1026.

[10:12]


Líftækniiðnaður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 649. mál (yfirstjórn málaflokksins). --- Þskj. 1027.

[10:12]


Iðntæknistofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 650. mál (heildarlög). --- Þskj. 1028.

[10:13]


Ábúðarlög, frh. 1. umr.

Frv. landbn., 709. mál (mat á eignum). --- Þskj. 1136.

[10:13]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GAK og KVM, 678. mál (frestun kvótasetningar smábáta). --- Þskj. 1057.

[10:14]


Afbrigði um dagskrármál.

[10:14]


Um fundarstjórn.

Bráðabirgðaákvæði í frv. um sölu Landssímans.

[10:23]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., 1. umr.

Stjfrv., 707. mál. --- Þskj. 1129.

og

Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 708. mál (skilyrði rekstrarleyfis). --- Þskj. 1130.

[10:23]

[12:55]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:55]

[13:31]

[14:37]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 15:03]

[16:03]

[17:02]

Útbýting þingskjals:

[18:00]

Útbýting þingskjala:

[19:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:32]


Um fundarstjórn.

Utandagskrárumræða um gengisþróun.

[20:00]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frh. 1. umr.

Stjfrv., 707. mál. --- Þskj. 1129.

og

Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 708. mál (skilyrði rekstrarleyfis). --- Þskj. 1130.

[20:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frh. 1. umr.

Stjfrv., 707. mál. --- Þskj. 1129.

[21:21]


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 708. mál (skilyrði rekstrarleyfis). --- Þskj. 1130.

[21:23]


Um fundarstjórn.

Utandagskrárumræða um gengisþróun.

[21:24]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússson.

Fundi slitið kl. 21:25.

---------------