Fundargerð 126. þingi, 129. fundi, boðaður 2001-05-19 10:00, stóð 13:47:31 til 00:23:43 gert 23 9:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

laugardaginn 19. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Orð forseta um Samkeppnisstofnun.

[10:00]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Orkulög, 1. umr.

Frv. iðnn., 736. mál (arðgreiðslur raf- og hitaveitna). --- Þskj. 1275.

[10:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 738. mál. --- Þskj. 1311.

[10:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 742. mál (stofnverð hlutabréfa í sparisjóði). --- Þskj. 1389.

[10:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 1. umr.

Stjfrv., 735. mál (gjald á aflaheimildir). --- Þskj. 1264.

[10:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., 3. umr.

Stjfrv., 707. mál. --- Þskj. 1420.

[10:29]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að kl. 2 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Reykv.


Skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Frv. meiri hluta umhvn., 726. mál (námskeið til löggildingar). --- Þskj. 1184.

[13:31]

[13:33]


Skipan opinberra framkvæmda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 671. mál (heildarlög). --- Þskj. 1049, nál. 1333 og 1385, brtt. 1334.

[13:33]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 687. mál (starfsemi utanríkisþjónustu o.fl.). --- Þskj. 1066, nál. 1221 og 1252.

[13:37]


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 731. mál (grænmetistegundir). --- Þskj. 1231, nál. 1408.

[13:39]


Raforkuver, frh. 2. umr.

Stjfrv., 722. mál (stækkun Nesjavallavirkjunar). --- Þskj. 1170, nál. 1306.

[13:40]


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 766, nál. 1077 og 1078, brtt. 1126.

[13:40]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 735. mál (gjald á aflaheimildir). --- Þskj. 1264.

[13:47]


Orkulög, frh. 1. umr.

Frv. iðnn., 736. mál (arðgreiðslur raf- og hitaveitna). --- Þskj. 1275.

[13:47]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 738. mál. --- Þskj. 1311.

[13:48]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 742. mál (stofnverð hlutabréfa í sparisjóði). --- Þskj. 1389.

[13:48]


Viðskiptabankar og sparisjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 523. mál (verðtryggðar eignir og skuldir). --- Þskj. 1429.

Enginn tók til máls.

[13:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1439).


Vextir og verðtrygging, 3. umr.

Stjfrv., 566. mál (heildarlög). --- Þskj. 1430.

Enginn tók til máls.

[13:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1440).


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 3. umr.

Stjfrv., 648. mál (atvinnurekstrarleyfi). --- Þskj. 1026.

Enginn tók til máls.

[13:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1441).


Opinber innkaup, 3. umr.

Stjfrv., 670. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1431.

Enginn tók til máls.

[13:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1442).


Skráning og mat fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 688. mál (útgáfa matsskrár o.fl.). --- Þskj. 1432.

Enginn tók til máls.

[13:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1443).


Gerð neyslustaðals, síðari umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 239. mál. --- Þskj. 260, nál. 1401.

[13:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra skipa, 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 496, nál. 1269, brtt. 1270.

[13:54]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi.

[14:04]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 2. umr.

Stjfrv., 732. mál (grunnlífeyrir, tekjutryggingarauki, frítekjumark o.fl.). --- Þskj. 1232, nál. 1315, brtt. 1324.

[14:34]

[15:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 496, nál. 1269, brtt. 1270.

[16:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðaefnisskrá lögreglu, 2. umr.

Stjfrv., 616. mál. --- Þskj. 987, nál. 1299, brtt. 1300.

[16:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 2. umr.

Stjfrv., 627. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1002, nál. 1302, brtt. 1303.

[16:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 672. mál (farsímar, fullnaðarskírteini). --- Þskj. 1050, nál. 1301.

[16:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjalög, 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (heildarlög). --- Þskj. 237, nál. 1344, brtt. 1345.

[16:32]

[16:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga, 2. umr.

Frv. DSigf o.fl., 484. mál (réttur til starfsheitis o.fl.). --- Þskj. 770, nál. 1339.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:59]


Tóbaksvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 345. mál (markaðssetning, tóbaksmengun o.fl.). --- Þskj. 484, nál. 1253, brtt. 1254, 1259 og 1310.

[17:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisáætlun til ársins 2010, síðari umr.

Stjtill., 276. mál. --- Þskj. 304, nál. 1319, brtt. 1320.

[17:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, 2. umr.

Stjfrv., 634. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1011, nál. 1273 og 1411, brtt. 1274.

[17:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjóvarnaáætlun 2001--2004, síðari umr.

Stjtill., 319. mál. --- Þskj. 401, nál. 1342, brtt. 1308.

[18:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnaáætlun 2001--2004, síðari umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 412, nál. 1326, brtt. 1309 og 1418.

[18:07]

[18:11]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda, síðari umr.

Stjtill., 483. mál. --- Þskj. 769, nál. 1197.

[19:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT), síðari umr.

Stjtill., 619. mál. --- Þskj. 992, nál. 1249 og 1250.

[19:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, síðari umr.

Stjtill., 655. mál. --- Þskj. 1033, nál. 1365.

[19:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 1335.

[19:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:45]

Útbýting þingskjala:


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 623. mál (kærunefnd, afskriftir, vanskil o.fl.). --- Þskj. 998, nál. 1265, brtt. 1266.

[19:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (heildarlög). --- Þskj. 237, nál. 1344, brtt. 1345.

[20:06]

Umræðu frestað.


Textun íslensks sjónvarpsefnis, síðari umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 332. mál. --- Þskj. 431, nál. 1329.

[20:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menningarverðmæti, 2. umr.

Stjfrv., 226. mál. --- Þskj. 240, nál. 1350, brtt. 1351.

[20:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 602. mál (grænt bókhald o.fl.). --- Þskj. 971, nál. 1280.

[20:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 2. umr.

Stjfrv., 682. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 1061, nál. 1322.

[20:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Könnun á áhrifum fiskmarkaða, síðari umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 243. mál. --- Þskj. 268, nál. 1321.

[20:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábúðarlög, 2. umr.

Frv. landbn., 709. mál (mat á eignum). --- Þskj. 1136.

[20:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (rekstrarleyfi, gjaldtaka, fiskeldisnefnd o.fl). --- Þskj. 639, nál. 1271 og 1340, brtt. 1272 og 1341.

[20:34]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 20:42]


Umræður utan dagskrár.

Veiðar smábáta.

[21:03]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (rekstrarleyfi, gjaldtaka, fiskeldisnefnd o.fl). --- Þskj. 639, nál. 1271 og 1340, brtt. 1272 og 1341.

[21:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Suðurlandsskógar, 2. umr.

Stjfrv., 589. mál (starfssvæði). --- Þskj. 932, nál. 1228, brtt. 1387.

[22:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 719. mál (heildarlög). --- Þskj. 1167.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, fyrri umr.

Þáltill. efh.- og viðskn., 744. mál. --- Þskj. 1402.

[22:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (heildarlög). --- Þskj. 237, nál. 1344, brtt. 1345.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Safnalög, 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (heildarlög). --- Þskj. 238, nál. 1348, brtt. 1349.

[22:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsafriðun, 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (heildarlög). --- Þskj. 239, nál. 1346, brtt. 1347.

[22:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 707. mál. --- Þskj. 1420.

[22:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 708. mál (skilyrði rekstrarleyfis). --- Þskj. 1130.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 23:00]


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 707. mál. --- Þskj. 1420.

[23:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1482).


Fjarskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 708. mál (skilyrði rekstrarleyfis). --- Þskj. 1130.

[23:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1483).


Gerð neyslustaðals, frh. síðari umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 239. mál. --- Þskj. 260, nál. 1401.

[23:20]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1448).


Áhafnir íslenskra skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 496, nál. 1269, brtt. 1270.

[23:21]


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 634. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1457, nál. 1273 og 1411, brtt. 1274.

[23:25]


Sjóvarnaáætlun 2001--2004, frh. síðari umr.

Stjtill., 319. mál. --- Þskj. 401, nál. 1342, brtt. 1308.

[23:31]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1449).


Hafnaáætlun 2001--2004, frh. síðari umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 412, nál. 1326, brtt. 1309 og 1418.

[23:32]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1450).


Langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda, frh. síðari umr.

Stjtill., 483. mál. --- Þskj. 769, nál. 1197.

[23:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1458).


Samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT), frh. síðari umr.

Stjtill., 619. mál. --- Þskj. 992, nál. 1249 og 1250.

[23:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1459).


Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, frh. síðari umr.

Stjtill., 655. mál. --- Þskj. 1033, nál. 1365.

[23:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1460).


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, frh. síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 1335.

[23:38]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1461).


Erfðaefnisskrá lögreglu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 616. mál. --- Þskj. 1451, nál. 1299, brtt. 1300.

[23:39]


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 627. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1452, nál. 1302, brtt. 1303.

[23:41]


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 672. mál (farsímar, fullnaðarskírteini). --- Þskj. 1462, nál. 1301.

[23:43]


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 623. mál (kærunefnd, afskriftir, vanskil o.fl.). --- Þskj. 1463, nál. 1265, brtt. 1266.

[23:45]


Þjóðminjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (heildarlög). --- Þskj. 1473, nál. 1344, brtt. 1345.

[23:47]


Safnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (heildarlög). --- Þskj. 1472, nál. 1348, brtt. 1349.

[23:49]


Húsafriðun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (heildarlög). --- Þskj. 1475, nál. 1346, brtt. 1347.

[23:51]


Menningarverðmæti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 226. mál. --- Þskj. 1464, nál. 1350, brtt. 1351.

[23:52]


Textun íslensks sjónvarpsefnis, frh. síðari umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 332. mál. --- Þskj. 431, nál. 1329.

[23:53]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1465).


Réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga, frh. 2. umr.

Frv. DSigf o.fl., 484. mál (réttur til starfsheitis o.fl.). --- Þskj. 1466, nál. 1339.

[23:54]


Tóbaksvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 345. mál (markaðssetning, tóbaksmengun o.fl.). --- Þskj. 1467, nál. 1253, brtt. 1254, 1259 og 1310.

[23:56]


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 732. mál (grunnlífeyrir, tekjutryggingarauki, frítekjumark o.fl.). --- Þskj. 1232, nál. 1315, brtt. 1324.

[00:02]


Heilbrigðisáætlun til ársins 2010, frh. síðari umr.

Stjtill., 276. mál. --- Þskj. 304, nál. 1319, brtt. 1320.

[00:06]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1469).


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (rekstrarleyfi, gjaldtaka, fiskeldisnefnd o.fl). --- Þskj. 639, nál. 1271 og 1340, brtt. 1272 og 1341.

[00:07]


Suðurlandsskógar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 589. mál (starfssvæði). --- Þskj. 932, nál. 1228, brtt. 1387.

[00:17]


Ábúðarlög, frh. 2. umr.

Frv. landbn., 709. mál (mat á eignum). --- Þskj. 1136.

[00:19]


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 602. mál (grænt bókhald o.fl.). --- Þskj. 971, nál. 1280.

[00:19]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 682. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 1061, nál. 1322.

[00:21]


Könnun á áhrifum fiskmarkaða, frh. síðari umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 243. mál. --- Þskj. 268, nál. 1321.

[00:21]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1471).


Raforkulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 719. mál (heildarlög). --- Þskj. 1167.

[00:22]


Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, frh. fyrri umr.

Þáltill. efh.- og viðskn., 744. mál. --- Þskj. 1402.

[00:22]

Út af dagskrá voru tekin 15., 26.--28., 36. og 43. mál.

Fundi slitið kl. 00:23.

---------------