Fundargerð 126. þingi, 130. fundi, boðaður 2001-05-19 23:59, stóð 00:29:09 til 01:17:26 gert 22 14:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

130. FUNDUR

sunnudaginn 20. maí,

að loknum 129. fundi.

Dagskrá:

[00:29]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[00:30]

[00:31]


Kosning sex manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands til fjögurra ára, frá 25. maí 2001 til 25. maí 2005, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 43. 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Hjálmar Jónsson alþingismaður (A),

Bryndís Friðgeirsdóttir svæðisstjóri (B),

Jón Skaptason kennari (A),

Valgerður Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur (A),

Valgerður Guðmundsdóttir kaupmaður (B),

Margrét Sigurgeirsdóttir kennari (A).

Varamenn:

Jónína Sanders hjúkrunarfræðingur (A),

Sigfús Ólafsson háskólanemi (B),

Ásgeir Guðlaugsson forstöðumaður (A),

Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri (A),

Brynhildur Flóvenz lögfræðingur (B),

Anna Þóra Baldursdóttir bæjarfulltrúi (A).


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennu alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 26. gr. nýsamþykktra laga um Seðlabanka Íslands.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ólafur G. Einarsson, fyrrv. alþingismaður (A),

Þröstur Ólafsson framkvæmdastjóri (B),

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor (A),

Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri (A),

Sigríður Stefánsdóttir sviðsstjóri (B),

Davíð Aðalsteinsson bóndi (A),

Ragnar Arnalds, fyrrv. alþingismaður (B).

Varamenn:

Erna Gísladóttir framkvæmdastjóri (A),

Kristín Sigurðardóttir framkvæmdastjóri (B),

Hilmar Gunnlaugsson lögfræðingur (A),

Finnur Þór Birgisson lögfræðingur (A),

Hörður Zóphaníasson, fyrrv. skólastjóri (B),

Leó Löve lögfræðingur (A),

Tryggvi Friðjónsson forstöðumaður (B).


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis í stað Ólafs B. Árnasonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Jón Kr. Sólnes.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 748. mál. --- Þskj. 1445, brtt. 1446.

[00:36]

[00:41]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1507).


Skipan opinberra framkvæmda, 3. umr.

Stjfrv., 671. mál (heildarlög). --- Þskj. 1435.

Enginn tók til máls.

[00:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1477).


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 687. mál (starfsemi utanríkisþjónustu o.fl.). --- Þskj. 1436.

Enginn tók til máls.

[00:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1478).


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 731. mál (grænmetistegundir). --- Þskj. 1437.

Enginn tók til máls.

[00:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1479).


Raforkuver, 3. umr.

Stjfrv., 722. mál (stækkun Nesjavallavirkjunar). --- Þskj. 1170.

Enginn tók til máls.

[00:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1480).


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, 3. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 766, brtt. 1438.

[00:44]

[00:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1481).


Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, 3. umr.

Stjfrv., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 1453, brtt. 1455.

[00:56]

[01:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1484).


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, 3. umr.

Stjfrv., 634. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1457.

Enginn tók til máls.

[01:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1485).


Erfðaefnisskrá lögreglu, 3. umr.

Stjfrv., 616. mál. --- Þskj. 1451.

Enginn tók til máls.

[01:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1486).


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 627. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1452.

Enginn tók til máls.

[01:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1487).


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 672. mál (farsímar, fullnaðarskírteini). --- Þskj. 1462.

Enginn tók til máls.

[01:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1488).


Húsnæðismál, 3. umr.

Stjfrv., 623. mál (kærunefnd, afskriftir, vanskil o.fl.). --- Þskj. 1463.

Enginn tók til máls.

[01:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1489).


Þjóðminjalög, 3. umr.

Stjfrv., 223. mál (heildarlög). --- Þskj. 1473, brtt. 1474.

Enginn tók til máls.

[01:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1490).


Safnalög, 3. umr.

Stjfrv., 224. mál (heildarlög). --- Þskj. 1472.

Enginn tók til máls.

[01:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1491).


Húsafriðun, 3. umr.

Stjfrv., 225. mál (heildarlög). --- Þskj. 1475, brtt. 1476.

Enginn tók til máls.

[01:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1492).


Menningarverðmæti, 3. umr.

Stjfrv., 226. mál. --- Þskj. 1464.

Enginn tók til máls.

[01:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1493).


Réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga, 3. umr.

Frv. DSigf o.fl., 484. mál (réttur til starfsheitis o.fl.). --- Þskj. 1466.

Enginn tók til máls.

[01:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1494).


Tóbaksvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 345. mál (markaðssetning, tóbaksmengun o.fl.). --- Þskj. 1467.

Enginn tók til máls.

[01:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1495).


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 3. umr.

Stjfrv., 732. mál (grunnlífeyrir, tekjutryggingarauki, frítekjumark o.fl.). --- Þskj. 1468.

Enginn tók til máls.

[01:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1496).


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (rekstrarleyfi, gjaldtaka, fiskeldisnefnd o.fl). --- Þskj. 1497.

Enginn tók til máls.

[01:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1508).


Suðurlandsskógar, 3. umr.

Stjfrv., 589. mál (starfssvæði). --- Þskj. 932, brtt. 1456.

[01:07]

[01:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1498).


Ábúðarlög, 3. umr.

Frv. landbn., 709. mál (mat á eignum). --- Þskj. 1136.

Enginn tók til máls.

[01:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1499).


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 602. mál (grænt bókhald o.fl.). --- Þskj. 1470.

Enginn tók til máls.

[01:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1500).


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 3. umr.

Stjfrv., 682. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 1061.

Enginn tók til máls.

[01:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1501).


Skipulags- og byggingarlög, 2. umr.

Frv. meiri hluta umhvn., 726. mál (námskeið til löggildingar). --- Þskj. 1184.

Enginn tók til máls.

[01:13]


Orkulög, 2. umr.

Frv. iðnn., 736. mál (arðgreiðslur raf- og hitaveitna). --- Þskj. 1275.

Enginn tók til máls.

[01:14]


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 738. mál. --- Þskj. 1311.

Enginn tók til máls.

[01:15]


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 742. mál (stofnverð hlutabréfa í sparisjóði). --- Þskj. 1389.

Enginn tók til máls.

[01:16]


Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, síðari umr.

Þáltill. efh.- og viðskn., 744. mál. --- Þskj. 1402.

Enginn tók til máls.

[01:16]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1506).

Fundi slitið kl. 01:17.

---------------