Tilhögun þingfundar

Miðvikudaginn 30. janúar 2002, kl. 13:44:13 (3768)

2002-01-30 13:44:13# 127. lþ. 64.91 fundur 288#B tilhögun þingfundar#, Forseti ÍGP
[prenta uppsett í dálka] 64. fundur, 127. lþ.

[13:44]

Forseti (Ísólfur Gylfi Pálmason):

Forseti vill geta þess að af óviðráðanlegum ástæðum verður að taka öll mál út af dagskrá þessa fundar. Nýr fundur verður settur þegar að loknum þessum fundi og þá verður leitað afbrigða við dagskrármálið. Jafnframt fer fram utandagskrárumræða um sölu Landssímans.