Tilkynning um dagskrá

Þriðjudaginn 12. mars 2002, kl. 13:31:13 (6004)

2002-03-12 13:31:13# 127. lþ. 95.92 fundur 395#B tilkynning um dagskrá#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 95. fundur, 127. lþ.

[13:31]

Forseti (Halldór Blöndal):

Forseti vill láta þess getið að að loknum atkvæðagreiðslum um fyrstu 10 dagskrármálin fer fram umræða utan dagskrár um ástandið á spítölunum. Málshefjandi er hv. þm. Ásta R. Jóhannesdóttir en hæstv. heilbrrh., Jón Kristjánsson, verður til andsvara.