Tilhögun þingfundar

Mánudaginn 22. apríl 2002, kl. 15:08:11 (8094)

2002-04-22 15:08:11# 127. lþ. 125.92 fundur 535#B tilhögun þingfundar#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 125. fundur, 127. lþ.

[15:08]

Forseti (Halldór Blöndal):

Ég vil taka það fram að gert er ráð fyrir að ljúka 1., 2. og 3. dagskrármáli á þessum fundi og má búast við því að fundur standi fram á kvöld. Gert er ráð fyrir því að fundur hefjist og verði boðaður með dagskrá kl. 10 í fyrramálið og atkvæðagreiðsla verði kl. hálftvö á morgun.