Tilhögun þingfundar

Mánudaginn 05. nóvember 2001, kl. 15:03:44 (1157)

2001-11-05 15:03:44# 127. lþ. 21.93 fundur 103#B tilhögun þingfundar#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 21. fundur, 127. lþ.

[15:03]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill geta þess varðandi þinghaldið í dag að ráð er fyrir því gert að ljúka umræðum um dagskrármálin tvö þannig að koma megi þeim til nefnda nú síðdegis. Það er vitaskuld erfitt um það að spá hvenær sú atkvæðagreiðsla getur fram farið. Forseti ætlar að það geti orðið milli 6 og 7 og biður hv. þm. að vera viðbúnir af þeim ástæðum.