Rannsókn kjörbréfs

Mánudaginn 12. nóvember 2001, kl. 15:06:37 (1396)

2001-11-12 15:06:37# 127. lþ. 26.1 fundur 121#B rannsókn kjörbréfs#, Forseti ÍGP
[prenta uppsett í dálka] 26. fundur, 127. lþ.

[15:06]

Forseti (Ísólfur Gylfi Pálmason):

Kjörbréfanefnd leggur til að kjörbréfið verði samþykkt.

Kjörbréfið er samþykkt án atkvæðagreiðslu ef enginn hreyfir andmælum.

Gunnar Pálsson hefur ekki tekið sæti á Alþingi og ber því að undirrita drengskaparheit að stjórnarskránni. Ég bið hann og Drífu Snædal að undirrita heitið.