Dagskrá 127. þingi, 14. fundi, boðaður 2001-10-18 10:30, gert 19 8:38
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. okt. 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, stjfrv., 53. mál, þskj. 53, nál. 179, brtt. 180. --- 2. umr.
  2. Heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar, stjfrv., 169. mál, þskj. 170. --- 1. umr.
  3. Málefni aldraðra, stjfrv., 162. mál, þskj. 163. --- 1. umr.
  4. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, stjfrv., 150. mál, þskj. 150. --- 1. umr.
  5. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 39. mál, þskj. 39. --- 1. umr.
  6. Loftferðir, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
  7. Landsvegir á hálendi Íslands, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.
  8. Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.
  9. Átak til að lengja ferðaþjónustutímann, þáltill., 139. mál, þskj. 139. --- Fyrri umr.
  10. Umferðarlög, frv., 140. mál, þskj. 140. --- 1. umr.
  11. Eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa, þáltill., 133. mál, þskj. 133. --- Fyrri umr.
  12. Erfðafjárskattur, frv., 134. mál, þskj. 134. --- 1. umr.
  13. Milliliðalaust lýðræði, þáltill., 144. mál, þskj. 144. --- Fyrri umr.
  14. Persónuafsláttur barna, þáltill., 151. mál, þskj. 151. --- Fyrri umr.
  15. Svæðisskipulag fyrir landið allt, þáltill., 157. mál, þskj. 157. --- Fyrri umr.
  16. Stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni, þáltill., 158. mál, þskj. 159. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Varamenn taka þingsæti.