Dagskrá 127. þingi, 30. fundi, boðaður 2001-11-15 10:30, gert 19 9:45
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. nóv. 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fasteignakaup, stjfrv., 253. mál, þskj. 291. --- 1. umr.
  2. Kirkjuskipan ríkisins, frv., 19. mál, þskj. 19. --- 1. umr.
  3. Vopnalög, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  4. Áfengislög, frv., 176. mál, þskj. 177. --- 1. umr.
  5. Fjáraukalög 2001, frv., 28. mál, þskj. 28. --- 1. umr.
  6. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
  8. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, þáltill., 46. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  9. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Áform um einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni (umræður utan dagskrár).
  3. Yfirtaka ríkisins á Orkubúi Vestfjarða (umræður utan dagskrár).